Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Útlendingar eru uppistaðan af verkalýðnum á Íslandi

Tobi­asz Grzempowski kom hing­að til lands frá Póllandi í leit að bætt­um kjör­um. Það hef­ur geng­ið upp og of­an. Vill að gerð­ar séu breyt­ing­ar á því hvernig auðn­um er út­deilt milli fólks.

Útlendingar eru uppistaðan af verkalýðnum á Íslandi

„Ég kom hingað til að leita að betri kjörum, ég átti vini hér sem að hvöttu mig til að koma hingað til lands. Það hefur hins vegar gengið upp og niður, svo ekki sé meira sagt,“ segir Tobiasz Grzempowski Tobiasz, sem er fæddur í Póllandi en hefur búið hér á landi í um níu mánuði. Hingað kom hann þó frá Englandi.

„Ég hef sannarlega fundið fyrir stéttaskiptingunni og misskiptingunni í íslensku samfélagi síðan ég kom hingað til lands. En það er líka mikil stéttaskipting milli Íslendinga og útlendinga hér. Það á við um aðgang að atvinnu til að mynda, fyrir útlendinga er mjög erfitt að fá vinnu sem hæfir menntun þeirra hér á landi og að sama skapi er erfitt að klifra upp metorðastigann í fyrirtækjum. Hið sama á við um heilbrigðisþjónustuna og félagsþjónustuna, það er erfiðara fyrir útlendinga að komast þar að. Miðað við þann fjölda útlendinga sem hingað …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár