Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Útlendingar eru uppistaðan af verkalýðnum á Íslandi

Tobi­asz Grzempowski kom hing­að til lands frá Póllandi í leit að bætt­um kjör­um. Það hef­ur geng­ið upp og of­an. Vill að gerð­ar séu breyt­ing­ar á því hvernig auðn­um er út­deilt milli fólks.

Útlendingar eru uppistaðan af verkalýðnum á Íslandi

„Ég kom hingað til að leita að betri kjörum, ég átti vini hér sem að hvöttu mig til að koma hingað til lands. Það hefur hins vegar gengið upp og niður, svo ekki sé meira sagt,“ segir Tobiasz Grzempowski Tobiasz, sem er fæddur í Póllandi en hefur búið hér á landi í um níu mánuði. Hingað kom hann þó frá Englandi.

„Ég hef sannarlega fundið fyrir stéttaskiptingunni og misskiptingunni í íslensku samfélagi síðan ég kom hingað til lands. En það er líka mikil stéttaskipting milli Íslendinga og útlendinga hér. Það á við um aðgang að atvinnu til að mynda, fyrir útlendinga er mjög erfitt að fá vinnu sem hæfir menntun þeirra hér á landi og að sama skapi er erfitt að klifra upp metorðastigann í fyrirtækjum. Hið sama á við um heilbrigðisþjónustuna og félagsþjónustuna, það er erfiðara fyrir útlendinga að komast þar að. Miðað við þann fjölda útlendinga sem hingað …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár