Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Stjórnarformaður Arnarlax seldi hlutabréf í laxeldisfyrirtækinu fyrir 340 milljónir

Hin raun­veru­legu verð­mæti í ís­lensku lax­eldi eru lax­eldisk­vót­arn­ir sem fyr­ir­tæk­in halda á. Kvóti Arn­ar­lax er virði 36 millj­arða króna í Nor­egi en fyr­ir­tæk­ið greið­ir ekk­ert til rík­is­ins fyr­ir kvót­ann á Ís­landi.

Stjórnarformaður Arnarlax seldi hlutabréf  í laxeldisfyrirtækinu fyrir 340 milljónir
Hagnaðist um rúmar 200 milljónir Eignarhaldsfélag í eigu Kjartans Ólafssonar, stjórnarformanns Arnarlax, hagnaðist um rúmlega 200 milljónir árið 2017 þegar félagið seldi hlutabréf í Arnarlaxi.

Stjórnarformaður Arnarlax, Kjartan Ólafsson, seldi hlutabréf í laxeldisfyrirtækinu fyrir tæplega 340 milljónir króna árið 2017. Þetta gerði Kjartan í gegnum eignarhaldsfélagið sitt, Gyðu ehf.,  og var bókfærður hagnaður Gyðu ehf. þetta ár rúmlega 204 milljónir króna. Þetta sama ár greiddi móðurfélag Gyðu, Berg fjárfesting, út 125 milljóna króna arð til Kjartans og eiginkonu hans og ráðgerði að greiða út 50 milljóna króna arð í fyrra. Um þetta segir í ársreikningi Gyðu fyrir árið 2017: „Félagið er eignarhaldsfélag utan um hlutabréfaeign í Arnarlax A/S. Á árinu seldi félagið hluta af eign sinni í félaginu.“

Hver það var sem keypti hlutabréfin af félagi Kjartans liggur ekki fyrir.  Kjartan er því sem sagt, enn sem komið er, einn af fáum sem hefur hagnast á viðskiptum með hlutabréf í íslensku laxeldi.  Kjartan hins vegar ekki ræða um þessi viðskipti í fjölmiðlum. „Ég vil ekki tjá mig í fjölmiðlum  um persónuleg viðskipti fjölskyldunnar.“

Almennt séð …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár