Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fékk Landsbankalán fyrir milljarðaarði til Lúxemborgar og er nú aftur stór í Icelandair

Pálmi Har­alds­son hef­ur greitt fé­lög­um sín­um í Lúx­em­borg millj­arða króna í arð út af rekstri á Ís­landi í gegn­um ár­in. Fjár­fest­ir­inn er aft­ur orð­inn stór eig­andi í Icelanda­ir með um 400 millj­óna hlut.

Fékk Landsbankalán fyrir milljarðaarði til Lúxemborgar og er nú aftur stór í Icelandair
Kominn aftur með fé frá Lúxemborg Pálmi Haraldsson fjárfestir hefur látið lítið fyrir sér fara í viðskiptalífinu síðastliðin og hefur einbeitt sér að rekstri Ferðaskrifstofu Íslands sem gengið hefur vel hjá honum. Hann er nú orðinn stærsti einkafjárfestirinn í icelandair.

Pálmi Haraldsson, fjárfestir og eigandi Ferðaskrifstofu Íslands, er aftur orðinn stór hluthafi í Icelandair eftir að hafa tekið fjóra milljarða í arð til félagsins Matthews Holdings í  Lúxemborg út úr eignarhaldsfélagi sínu Fons síðla árs árið 2007. Pálmi er nú orðinn stærsti einkafjárfestirinn í Icelandair.

Eignarhald Pálma á Ferðaskrifstofu Íslands, meðal annars ferðaskrifstofunni Úrval Útsýn, er í gegnum félögin Academy S.á.r.l. og Nupur Holdings í Lúxemborg en bæði félögin eru í Lúxemborg. Hlutabréfin í Icelandair, samtals um 1 prósents hlutur sem er um 400 milljóna króna virði, eru einnig í eigu fyrirtækjanets Pálma sem hann á í gegnum Lúxemborg. 

Aftur í IcelandairPálmi Haraldsson er aftur orðinn nokkuð stór hluthafi í flugfélaginu Icelandair líkt og hann var fyrir um 14 árum síðan.

555 milljóna króna arður á nokkrum árum

Pálmi hefur áður verið hluthafi í Icelandair en það var á árunum 2003 til 2004 þegar hann var sat …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár