Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Mómó eftir Michael Ende

Sal­vör Gull­brá, sviðslista­kona og uppist­and­ari, seg­ist alltaf finna eitt­hvað nýtt í bók­inni.

Mómó eftir Michael Ende

Mómó er svona bók sem maður er alltaf að koma aftur að og finna eitthvað nýtt. Þegar ég var lítil vildi ég vera alveg eins og Mómó, djúpvitur og þögul. Mér tókst hið síðarnefnda ekki en á kannski enn sjéns í djúpviskuna ef ég æfi mig. Mögnuð bók um það sem við eigum á hættu að missa þegar við hættum að taka eftir og hlusta.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár