Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Stendur ekki til að gera göngugötuna að göngugötu

Svifryks­meng­un fór ít­rek­að yf­ir heilsu­vernd­ar­mörk á Ak­ur­eyri í vik­unni. Göt­ur voru þrifn­ar en ekki stend­ur til að fjölga göngu­göt­um, að sögn bæj­ar­stjóra.

Stendur ekki til að gera göngugötuna að göngugötu

Svifryksmengun fór ítrekað yfir heilsuverndarmörk á Akureyri í síðustu viku. Gaf bærinn frá sér viðvörun um að börn og fólk með viðkvæm öndunarfæri ættu að forðast útivist í nágrenni stórra umferðargatna. Bæjarstjóri Akureyrar segir götur vera þrifnar, en ekki standi til að fjölga göngugötum í bænum.

Hluti Hafnarstrætis í miðbæ Akureyrar er í daglegu tali kallaður „göngugatan“. Er sá bútur stundum lokaður fyrir bílaumferð við sérstök tilefni. Aðspurð hvort til standi að gera „göngugötuna“ varanlega bíllausa eða fjölga göngugötum á Akureyri segist Ásthildur Sturludóttir bæjastjóri ekki þekkja til áforma um það. „Það hefur ekki verið rætt um það sérstaklega síðan ég kom hingað,“ segir hún.

Ásthildur Sturludóttir

Segir Ásthildur að brugðist hafi verið við svifryksmengun með þrifum á götum. Svifryk þyrlast gjarnan upp við bílaumferð á morgnana og á þannig greiðari leið að öndunarfærum fólks. Svifryksmengun fer helst yfir heilsuverndarmörk þá daga sem loft er þurrt og stillt, einkum kalda …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár