Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fimm tillögur að aðgerðum sem breytt hefðu stjórnmálasögunni

Skýrsla starfs­hóps um traust í stjórn­mál­um lagði fram 25 til­lög­ur til að stuðla að menn­ing­ar­leg­um breyt­ing­um hjá hinu op­in­bera til að efla traust. Til­lög­ur snéru með­al ann­ars að gagn­sæi, upp­lýs­ing­ar­skyldu, hraða máls­með­ferð­ar, og hags­muna­skrán­ingu og siða­regl­um.

Fimm tillögur að aðgerðum sem breytt hefðu stjórnmálasögunni

Starfshópur, skipaður af Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, skilaði í byrjun september 80 blaðsíðna skýrslu með ýmsum tillögum til að auka traust á stjórnmálum. Meðal annars ætti að setja reglur um lobbíista, auka gagnsæi í samskiptum þeirra við kjörna fulltrúa og tryggja að hagsmunaskráning ráðherra nái yfir skuldir þeirra, maka og ólögráða börn. Lagt er til að Siðfræðistofnun fái formlega hlutverk ráðgjafa ríkisstjórnarinnar og fjárveitingar til að sinna því starfi, að uppljóstrarar fái lögbundna vernd stjórnvalda, og að stefna yfirvalda verði að veita upplýsingar í ríkari mæli.

Á fundi þar sem skýrslan var kynnt sagði Jón Ólafsson, sem er prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands, stjórnarmaður Gagnsæis - samtaka gegn spillingu og í senn formaður starfshópsins, að það væri engin ný tillaga í skýrslunni; skýrslan væri í raun samansafn af hugmyndum sem komið hafa fram í þjóðfélagsumræðunni, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjármálahrunið

Jón Ásgeir var á „djöflamergnum“ og reyndi að fá Samherja inn í Stím
FréttirFjármálahrunið

Jón Ás­geir var á „djöfla­mergn­um“ og reyndi að fá Sam­herja inn í Stím

Tölvu­póst­ur frá Sam­herja, sem send­ur var fyr­ir hönd Þor­steins Más Bald­vins­son­ar, til Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar sýn­ir hvernig það var Jón Ás­geir sem reyndi að setja sam­an fjár­festa­hóp­inn í Stím. Lár­us Weld­ing var dæmd­ur í fimm ára fang­elsi í mál­inu en Jón Ás­geir sagði fyr­ir dómi að hann hefði ekk­ert kom­ið að við­skipt­un­um.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár