Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Mitt mesta afrek. Dagbók frá Kaupmannahöfn XIV.

Ill­ugi Jök­uls­son er ríg­mont­inn af hjóla­t­úr sem hann fór í frá Jóns­húsi.

Mitt mesta afrek. Dagbók frá Kaupmannahöfn XIV.
Eins og sjá má var ég orðinn svo aðframkominn úr hungri og þorsta eftir hjólatúrinn langa á appelsínugula hjólinu að ég rauk beint í næstu búð og keypti mér jarðarber. Og var langt kominn með kassann áður en ég var einu sinni kominn út að hjólinu.

Jæja. Að vinna sitt mesta líkamlega afrek 57 ára, 30 kílóum of þungur, eftir átta hjartaþræðingar, búinn að fara í liðþófaaðgerðir á báðum hnjánum og nánast alveg æfingalaus, það var ekki endilega það sem ég átti von á að mér tækist.

Hjólaði rétta 100 kílómetra, sleitulaust (tvö 7 mínútna hlé á kaffihúsum), helming leiðarinnar í furðu köldum mótvindi, tvo þriðju leiðarinnar í ausandi rigningu og öngri regnkápu.

Og ekki láta neinn ljúga því að ykkur að það séu engar brekkur á leiðinni frá Kaupmannahöfn norður á Helsingjaeyri. Þær eru bara ansi margar, og alveg jafn margar á leiðinni til baka.

Stundum má maður líklega leyfa sér að vera ánægður með sjálfan sig. Helvíti var þetta gott hjá mér!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dagbók frá Kaupmannahöfn

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár