„Hann ætti að axla ábyrgð í staðinn fyrir að saka barnið okkar um ósannindi“

„Að halda því fram að tíu ára barn sé að ljúga upp á hann er stór­kost­lega skrít­ið,“ seg­ir fað­ir tíu ára drengs um yf­ir­lýs­ingu Helga Bjarts Þor­varð­ar­son­ar sem er ákærð­ur fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn drengn­um. For­eldr­arn­ir segja yf­ir­lýs­ing­una „ótrú­lega“ og vilja gæslu­varð­hald yf­ir Helga Bjarti.

„Hann ætti að axla ábyrgð í staðinn fyrir að saka barnið okkar um ósannindi“
„Ótrúleg yfirlýsing“ Hjónin vilja að Helgi Bjartur axli ábyrgð. Mynd: Golli

„Ég veit ekki hvort þetta er siðferðisbrestur eða skeytingarleysi en hann er að segja að barnið okkar hafi sagt ósatt,“ segir faðir tíu ára drengs um yfirlýsingu Helga Bjarts Þorvarðarsonar sem er ákærður fyrir að hafa brotið kynferðislega á drengnum í september á síðasta ári.

Móðir og faðir drengsins ræddu við Heimildina í kjölfar yfirlýsingar Helga Bjarts sem birtist fyrr í dag en þar gengst hann ekki við því að hafa brotið á syni þeirra og segist hafa verið í „blakkáti“.

„Þó að ég hafi verið í þessu ástandi þá hef ég það einfaldlega ekki í mér að vera fær um að gera það sem ég er sakaður um og er saklaus af þeirri ákæru,“ segir í yfirlýsingunni.

Yfirlýsing sýni innsæisleysi

Faðirinn segir að honum hafi orðið óglatt við að lesa yfirlýsinguna og nefnir að þar segi Helgi Bjartur annars vegar að hann muni ekki eftir umræddri nótt og hafi …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár