„Það er ljós í myrkrinu, þó það sé allt dimmt úti“

Elfa Dögg S. Leifs­dótt­ir, teym­is­stjóri hjá Rauða kross­in­um, og Gunn­hild­ur Ólafs­dótt­ir, fag­stjóri Píeta-sam­tak­anna, segja sím­töl í hjálp­arsíma orð­in al­var­legri. Í kring­um jól­in leit­ar fólk ráða um sam­skipti, missi, sorg og ein­mana­leika. Báð­ar segja fyrsta skref fyr­ir fólk að opna sig um van­líð­an og minna á að bjarg­ir eru til stað­ar.

„Það er ljós í myrkrinu, þó það sé allt dimmt úti“
Samverustundir „Það er aukin krafa um samveru og svo er þetta áminning fyrir þá sem eru einir og myndu gjarnan vilja hafa sterkara net í kringum sig,“ segir Elfa Dögg. Mynd: Shutterstock

„Það sem við finnum mest fyrir á þessum árstíma er að fólk er að velta fyrir sér samskiptum, það er missir og sorg,“ útskýrir Elfa Dögg S. Leifsdóttir, sálfræðingur og teymisstjóri heilbrigðisverkefna hjá Rauða krossinum. Önnur algeng símtöl á þessum árstíma snúa að einmanaleika og kvíða.

Spurð hvort það sé viðbúið að slík mál komi upp á þessum tíma árs svarar Elfa því játandi. „Í þessum flokkum þá sjáum við vöxt,“ segir hún.

Elfa Dögg S. Leifsdóttir segir fólk meðal annars leita ráða varðandi samskipti, sorg og missi í kringum jólin.

Jólahátíðin snýst að mörgu leyti um samverustundir með ástvinum sem geta reynst einstaklingum krefjandi. „Það er aukin krafa um samveru og svo er þetta áminning fyrir þá sem eru einir og myndu gjarnan vilja hafa sterkara net í kringum sig,“ útskýrir Elfa. „Þó að sumir kjósi að vera einir og eru sáttir við það, þá eru …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
5
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár