„Það sem við finnum mest fyrir á þessum árstíma er að fólk er að velta fyrir sér samskiptum, það er missir og sorg,“ útskýrir Elfa Dögg S. Leifsdóttir, sálfræðingur og teymisstjóri heilbrigðisverkefna hjá Rauða krossinum. Önnur algeng símtöl á þessum árstíma snúa að einmanaleika og kvíða.
Spurð hvort það sé viðbúið að slík mál komi upp á þessum tíma árs svarar Elfa því játandi. „Í þessum flokkum þá sjáum við vöxt,“ segir hún.

Jólahátíðin snýst að mörgu leyti um samverustundir með ástvinum sem geta reynst einstaklingum krefjandi. „Það er aukin krafa um samveru og svo er þetta áminning fyrir þá sem eru einir og myndu gjarnan vilja hafa sterkara net í kringum sig,“ útskýrir Elfa. „Þó að sumir kjósi að vera einir og eru sáttir við það, þá eru …














































Athugasemdir