„Skrýtin“ tímasetning Dóru sem segir Pírata færast til vinstri

Tölu­verð­ur að­drag­andi var að vista­skipt­um Dóru Bjart­ar Guð­jóns­dótt­ur, sem hætti í dag sem odd­viti Pírata og gekk í Sam­fylk­ingu. Nýr odd­viti seg­ir þó skrýt­ið að velja þenn­an tíma­punkt. Heiða Björg Hilm­is­dótt­ir borg­ar­stjóri fagn­ar því að borg­ar­stjórn­ar­flokk­ur­inn stækki.

„Skrýtin“ tímasetning Dóru sem segir Pírata færast til vinstri

„Það er ekkert launungarmál að Píratar hafi verið að færast lengra til vinstri, það er allavega mín upplifun,“ segir Dóra Björt Guðjónsdóttir sem frá og með deginum í dag er borgarfulltrúi Samfylkingar. Hún tilkynnti á blaðamannafundi í hádeginu að hún væri að yfirgefa Pírata, sem hún hefur leitt sem oddviti. 

Dóra Björt bauð sig fram til nýstofnaðs embættis formanns Pírata í haust og sagðist þá vilja skilgreina flokkinn á miðjunni. Hún endaði á að draga framboðið til baka og virðist í kjölfarið hafa farið að leiða hugann að því að segja skilið við flokkinn. Hún segist smám saman hafa upplifað sig á skjön við flokkinn.

Dóra segist þó ekki hafa verið tilbúin að hætta í stjórnmálum.

„Þetta var spurning um að annaðhvort bara hætta eða þá að taka þátt í baráttunni framundan með einhverju móti, með þá mína krafta og reynslu sem ég …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár