Aukning á kynsjúkdómum áhyggjuefni

Há tíðni kla­mydíu og vax­andi fjöldi til­fella af lek­anda og sára­sótt á Ís­landi eru áskor­un fyr­ir fá­menna þjóð að mati sótt­varna­lækn­is. Þjón­ust­an í mála­flokkn­um þyk­ir þó al­mennt góð hér­lend­is.

Aukning á kynsjúkdómum áhyggjuefni
Sýnataka Ísland er eitt fárra landa sem býður fólki að taka eigin sýni fyrir kynsjúkdómapróf. Mynd: Landspítali/Þorkell

Þjónusta vegna kynsjúkdómaprófa á Íslandi er almennt afar sterk, að því fram kemur í nýrri skýrslu sem birt hefur verið á vef Landlæknis. Einstaklingum stendur til boða að framkvæma sýnatökuna sjálfir, sem er sjaldgæft í alþjóðlegu samhengi.

„Með nokkrum breytingum til að auka aðgengi og með aukinni fræðslu og vitundarvakningu gæti Ísland áfram verið fyrirmynd í því hvernig tryggja megi þjónustu,“ segir í skýrslunni.

Sóttvarnarlæknir bauð bandarískum sérfræðingi á Fulbright-styrk, Dr. Alison Footman, að koma til landsins til að veita utanaðkomandi ráðgjöf um háa tíðni klamydíu og vaxandi fjölda tilfella af lekanda og sárasótt hérlendis. Niðurstöður skýrslu hennar frá því í september voru birtar á vef Landlæknis nú 10. desember.

Samkvæmt skýrslunni er takmörkuð vitund um kynsjúkdóma á Íslandi sem leiðir oft til fordóma tengdum kynhegðun og minni vilja hjá sumum til að fara í próf fyrir kynsjúkdómum. Eru yfirvöld hvött til að veita aukna fræðslu um kynsjúkdóma á samfélagsmiðlum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár