„Heilaga jörð, þú sem hýsir okkur“

„Heilaga jörð, þú sem hýsir okkur“
Þú sem ert á jörðu er fyrsta bók Nínu Ólafsdóttur. Mynd: b'Gunnar Freyr Steinsson'
Bók

Þú sem ert á jörðu

Höfundur Nína Ólafsdóttir
Mál og menning
216 blaðsíður
Niðurstaða:

Ljúfsár og fallega skrifuð saga sem varpar fram stórum og tilvistarlegum hugmyndum og spurningum um lífið og náttúruna.

Gefðu umsögn

Kona og hundur draga fram lífið í harðri lífsbaráttu í heimi þar sem hamfarahlýnun og loftslagsbreytingar hafa raskað búsvæði manna og dýra með skelfilegum afleiðingum.

Hin grænlenska Arnaq hefur misst alla ástvini sína og hennar eini förunautur og vinur er sleðahundur. Tvíeykið rambar út á hafís sem rekur frá landi og lendir í ítrekaðri lífshættu. Manneskjan er smá og má sín lítils gagnvart náttúrunni, sem hún á allt sitt undir. Bókin er átakanleg og sorgleg á áreynslulausan hátt samhliða því að vera sláandi fögur. Tónninn er þroskaður og ekki er að sjá að um frumraun höfundar sé að ræða.

Einföld saga, stórar hugmyndir

Þungamiðja frásagnarinnar er samband Arnaq og hundsins sem er einstaklega hjartnæmt, enda eiga þau aðeins hvort annað að. „Allir sem hún elskaði voru horfnir. Kannski var það þess vegna sem hún tók slíku ástfóstri við þetta dýr.“ (bls. 63) Nafnið Arnaq þýðir „kona“ á grænlensku og er …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
5
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár