Draugar fortíðar ganga aftur

Draugar fortíðar ganga aftur
Ragnar Jónasson og Katrín Jakobsdóttir eru höfundar Franska spítalans. Mynd: Baldur Kristjánsson
Bók

Franski spít­al­inn

Höfundur Katrín Jakobsdóttir, Ragnar Jónasson
Veröld
316 blaðsíður
Niðurstaða:

Rislítil glæpasaga þar sem lítil hætta virðist vera á ferð.

Gefðu umsögn

Franski spítalinn er sjálfstætt framhald Reykjavíkur (2022) eftir glæpasagnatvíeykið Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttur. Lesendur endurnýja kynnin við Sunnu sem starfar nú sem blaðamaður á Morgunblaðinu eftir að hafa leyst ráðgátu fyrri bókarinnar. Sunna hefur áhuga á að afhjúpa aðra stórfrétt en er þess í stað beðin um að fara austur á land að vinna greinabálk um sjávarútvegs- og samgöngumál á landsbyggðinni. Hún fer því til Fáskrúðsfjarðar þar sem hún kynnist ýmsum persónum. Þar á meðal er sagnfræðingurinn Gísli sem er að skoða áhrif franskra sjómanna á fortíð staðarins. Það er svo Gísli sem tilkynnir Sunnu að Björn, ritari bæjarstjórans, hafi fundist á franska spítalanum á Hafnarnesi þar sem hann hafði fyrirfarið sér. Er það kveikjan að frekari rannsóknum Sunnu fyrir austan.

Spítali sem er ekki spítali

Það er ekkert sem bendir til þess að um morð hafi verið að ræða en þó er Sunna fullviss um að svo sé. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár