Karlmaður í gæsluvarðhaldi vegna andláts í Kópavogi

Hinn hand­tekni hef­ur ver­ið úr­skurð­að­ur í gæslu­varð­hald til og með þriðju­dags­ins 9. des­em­ber.

Karlmaður í gæsluvarðhaldi vegna andláts í Kópavogi
Varðhald Lögregla handtók manninn í vikunni og fór fram á gæsluvarðhald yfir honum. Héraðsdómur féllst á það og úrskurðaði hann í varðhald til og með 9. desember næstkomandi. Myndin tengist frétt ekki beint. Mynd: Golli

Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn fyrr í vikunni vegna rannsóknar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á mannsláti í Kópavogi um síðustu helgi. Þar fannst karlmaður á fertugsaldri látinn í heimahúsi í bænum, að því er fram kemur í tilkynningu lögreglu.

Hinn handtekni var í fyrradag úrskurðaður í gæsluvarðhald af Héraðsdómi Reykjaness til og með þriðjudeginum 9. desember. Lögreglan segir í tilkynningu að engar frekari upplýsingar verði gefnar um málið. 

Maðurinn fannst síðastliðinn sunnudag eftir að lögreglu barst tilkynning um meðvitundarlausan mann í íbúð á Kársnesi. Hann reyndist látinn þegar lögregla kom á vettvang. RÚV greinir frá að maðurinn hafi verið með alvarlega áverka. 

Ekki kemur fram í tilkynningu lögreglunnar hvort og þá hvaða tengsl hinn handtekni hafði við þann látna. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár