Ísrael áfram með í Eurovision

Ekki voru greidd at­kvæði um að vísa Ísra­el úr Eurovisi­on og verð­ur full­trúa ísra­elska rík­is­út­varps­ins því með­al kepp­enda á næsta ári. Óljóst er hvað verð­ur um þátt­töku Ís­lands en stjórn RÚV vildi vísa Ísra­el úr keppn­inni.

Ísrael áfram með í Eurovision
Mótmælt Þátttöku Ísraels í Eurovision hefur verið mótmælt kröftuglega undanfarin ár. Mynd: AFP

Ekkert varð af atkvæðagreiðslu um að vísa Ísrael úr Eurovision á fundi aðildarfyrirtækja EBU í dag. Það þýðir að ísraelska ríkissjónvarpinu verður áfram leyft að senda fulltrúa til þátttöku í keppninni. Þetta kemur fram í yfirlýsingu EBU. 

Á vef RÚV kemur fram að stjórn íslenska ríkisútvarpsins muni funda um þátttöku Íslands í keppninni á miðvikudag. Stjórnin hafði áður lýst þeirri afstöðu sinni að vilja meina Ísrael þátttöku í keppninni á næsta ári. Er það vegna framgöngu ísraelskra stjórnvalda gagnvart íbúum á Gaza. 

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár