Ný samgönguáætlun: Fljóta-, Fjarða- og Súðavíkurgöng á oddinn

Ný sam­göngu­áætlun mark­ar breyt­ingu frá fyrri áætl­un­um um for­gangs­röð­un í jarðganga­gerð. Hætt hef­ur ver­ið við Fjarð­ar­heiða­göng og á nú að tengja Seyð­is­fjörð með göng­um nið­ur á firði.

Ný samgönguáætlun: Fljóta-, Fjarða- og Súðavíkurgöng á oddinn

Bygging Fljótaganga, á milli Siglufjarðar og Fljótanna, er efst í forgangsröðun jarðganga í nýrri samgönguáætlun. Næst í forgangi eru Fjarðagöng og Súðavíkurgöng. Þau fyrri samanstanda af tveimur göngum milli Seyðisfjarðar og Mjóafjarðar og Mjóafjarðar til Norðfjarðar. Þau seinni tengja Súðavík og Ísafjörð en talsverð hætta er á grjóthruni og snjóflóðum á núverandi Súðavíkurvegi. 

Í fjórða sæti forgangsröðunar eru göng milli Mikladals og Hálfdáns sem tengir Patreksfjörð, Tálknafjörð og Bíldudal.

Samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2026-2040 var kynnt á blaðamannafundi fyrr í dag. Sagði Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra að hún markaði tímamót þar sem rjúfa ætti kyrrstöðu. Þá var tilkynnt um stofnun innviðafélags um stærri samgönguframkvæmdir. 

Ráðgert er að fyrstu verkefni innviðafélagsins verði Ölfusárbrú, Sundabraut, Fljótagöng og næstu jarðgöng samkvæmt samgönguáætlun. 

Fjarðaheiðargöng færð aftar

Undirbúningur vegna næstu jarðganga á að hefjast á næsta ári en framkvæmdir í upphafi árs 2027. Ellefu aðrir jarðgangakostir verða áfram til nánari skoðunar utan þeirra fjögurra sem …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár