Seðlabankinn telur fjárfestingasjóði verktaka geta aukið kerfisáhættu

Fjár­mála­stöð­ug­leika­nefnd Seðla­banka Ís­lands tel­ur að ný leið sem ým­is verk­taka­fyr­ir­tæki hafa boð­ið, þar sem sjóð­ir þeirra kaupa hlut í íbúð­um fólks, geti graf­ið und­an mark­mið­um lán­þega­skil­yrða bank­ans.

Seðlabankinn telur fjárfestingasjóði verktaka geta aukið kerfisáhættu
Nefndin Fjármálastöðugleikanefnd hefur áhyggjur af því að ný leið verktakafyrirtækjanna við að selja neytendum nýjar íbúðir geti aukið kerfisáhættu. Leiðin gerir kaupendum auðveldara fyrir að komast í eigið húsnæði. Mynd: Seðlabanki Íslands

Ef samfjármögnunarsjóðir verktaka ná mikilli útbreiðslu gæti það aukið kerfisáhættu, að mati fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands. Hefur nefndin því hert reglur um hvernig bankar eiga að reikna út greiðslubyrði. Leiðin gerir kaupendum auðveldara fyrir að komast í eigið húsnæði. 

Nýju reglurnar gera lánastofnunum að líta til alls kostnaðar sem fylgir öflun íbúðarhúsnæðis, þar á meðal frestaðra greiðslna vegna afnota eða samfjármögnunar. Kaupendur sem nýta sér þessa nýju leið hafa allt að tíu ár til að greiða fjárfestingasjóðunum leigu fyrir sinn hluta í fasteignunum sem keyptar eru. 

„Fjármálastöðugleikanefnd telur að framangreind leið geti grafið undan markmiðum lánþegaskilyrða Seðlabankans,“ segir í yfi­r­lýs­ingu fjá­r­málastöðug­leika­nefnd­ar sem birt var í morgun. Samkvæmt yfirlýstum áætlunum sjóðanna gætu fasteignir í slíkum verkefnum numið allt að þriðjungi nýrra íbúða sem byggðar eru og seldar á höfuðborgarsvæðinu á næstunni.

Áhættusamara fyrirkomulag

Nefndin telur þetta fyrirkomulag áhættusamara en hefðbundin íbúðakaup. Ástæðurnar sem bankinn tiltekur eru lægra eiginfjárframlag kaupenda og hægari …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár