Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Oft ódýrara að keyra en að taka Flugrútuna

Við sam­an­burð á bíla­stæða­gjöld­um við Kefla­vík­ur­flug­völl og miða­verði í Flugrút­una kem­ur í ljós að í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara að keyra sjálf­ur í flug. Þetta á einkum við ef nokkr­ir ferð­ast sam­an.

Oft ódýrara að keyra en að taka Flugrútuna

Samkvæmt nýlegri rannsókn Þórodds Bjarnasonar, prófessors í félagsfræði við Háskóla Íslands, nýtir um 90 prósent landsmanna sér einkabílinn til að komast til og frá Keflavíkurflugvelli. 

Þegar kostnaður við það að leggja við flugvöllinn er borinn saman við miðaverð í Flugrútuna má sjá að ferðist nokkrir saman getur það í mörgum tilfellum borgað sig að keyra upp á völl. 

Tæp átta þúsund fyrir báðar leiðir í Flugrútunni

Miðaverð aðra leið í Flugrútuna hljóðar upp á 3.990 krónur. Það gera tæplega átta þúsund krónur báðar leiðir. Samkvæmt verðskrá Isavia kostar 2.490 kr. á dag að leggja í langtímastæði þeirra, en eftir átta daga lækkar verðið niður í 1.950 kr. á dag og svo enn aftur eftir 16 daga.

Sé ferðalagið meira en þrír dagar er því hagkvæmara fyrir einstakling að taka Flugrútuna frekar en að leggja bílnum í stæði.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýlegri úttekt Heimildarinnar um …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár