Líkir Flugrútunni við gripaflutninga í þriðja heiminum

Páll Ás­geir Ás­geirs­son leið­sögu­mað­ur líkti þjón­ustu Flugrút­unn­ar við gripa­flutn­inga í þriðja heim­in­um eft­ir ferða­lag með henni í haust. „Þetta er ekki neyt­enda­vænt, þetta er bara gróða­vænt,“ seg­ir Björn Teits­son borg­ar­fræð­ing­ur.

Líkir Flugrútunni við gripaflutninga í þriðja heiminum

„Eftir að hafa ferðast með flugvélum, leigubílum, þriggja hjóla túktúk bílum og lestum hingað og þangað um heiminn síðustu sex vikurnar þá var visst áfall að fara síðasta legginn með Reykjavik Excursions,“ skrifaði leiðsögumaðurinn Páll Ásgeir Ásgeirsson á Facebook nýlega, eftir heimkomu frá Indlandi. 

Páll Ásgeir er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt starfsemi og þjónustu Flugrútunnar harðlega á samfélagsmiðlum. Hann segir þjónustulund fyrirtækisins enga og að komið sé fram við fólk eins og fénað. „Ég sá engin skilti þar sem ég staulaðist í slabbi, kulda og myrkri út að illa upplýstum skýlum þar sem fólki er smalað saman.“

Í síðasta tölublaði Heimildarinnar er fjallaði ítarlega um samgöngur milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur. Þar sagði Björn Teitsson borgarfræðingur meðal annars að hans upplifun væri að betra væri að komast til og frá flugvellinum í Kathmandu í Nepal frekar en í Reykjavík. 

Þær almenningssamgöngur sem standa fólki til boða til og frá Flugstöð …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár