Meirihluti fjárlaganefndar, með Ragnar Þór Ingólfsson, þingmann Flokks fólksins og formann nefndarinnar, í forystu, hefur lagt fram breytingartillögur á fjárlagafrumvarpinu.
Tillögur stjórnarmeirihlutans fela í sér milljarða útgjöld í verkefni sem flest varða félagsmál eins og almannatryggingar og þjónustu við fólk með fíknivanda og einnig 2 milljarða króna framlag vegna öryggisvistunar.
Breytingarnar eru að hluta til komnar vegna uppfærðrar þjóðhagsspár Hagstofunnar sem sýnir hægari vöxt í efnahagslífinu. Þegar frumvarpið var lagt fram var gert ráð fyrir 2,2% hagvexti í ár og 2,6% hagvexti á næsta ári. Nú hafa horfurnar hins vegar versnað og gert er ráð fyrir 1,8% hagvexti á næsta ári. „Í upphaflegu hagspánni var reiknað með að útflutningur myndi aukast um 2,5% á næsta ári en nú er reiknað með að nánast enginn vöxtur verði í útflutningi á næsta ári,“ segir í áliti meirihlutans.
„Nú er reiknað með að nánast enginn vöxtur verði í útflutningi“
Til að mæta þessu …














































Athugasemdir