Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Mettekjur hjá Nvidia á meðan greinendur óttast gervigreindarbólu

Jen­sen Huang, for­stjóri og einn stofn­enda Nvidia, blæs á ótta grein­enda um að gervi­greind­ar­bóla sé að mynd­ast á mörk­uð­um.

Mettekjur hjá Nvidia á meðan greinendur óttast gervigreindarbólu
Stjórinn Jensen Huang er forstjóri og einn stofnenda Nvidia. Mynd: Jung Yeon-je / AFP

Hlutabréf í Nvidia hækkuðu í gær eftir að fyrirtækið skilaði af sér betri rekstrarniðurstöðum en gert hafði verið ráð fyrir. Hagnaðurinn er knúinn áfram af gríðarlegri eftirspurn eftir sérhæfðum flögum sem knýja gervigreindarhugbúnað.

Niðurstöðurnar birtust á sama tíma og sífellt fleiri markaðsgreinendur velta fyrir sér hvort að það sé að myndast gervigreindarbóla á markaði. Athyglin beinist öll að Nvidia, sem er lykilfyrirtæki í greininni, og getu þess til að standast vaxandi efasemdir.

„Það hefur verið mikið talað um að gervigreindarbóla sé í vændum,“ sagði Jensen Huang, forstjóri Nvidia, í árshlutauppgjörinu. „Frá okkar sjónarhorni, sjáum við allt annað.“

Að sögn Huang eru fyrirtæki um allan heim að færa sig frá hefðbundnum tölvukerfum sem byggja á örgjörvum (CPU) yfir í AI-innleidd kerfi sem treysta á skjákortsörgjörva (GPU), sem er sérgrein Nvidia.

Auk þess eru hugbúnaðarlausnir að aðlagast hratt gervigreind og nú fjölgi svokölluðum AI-„umboðsmönnum“ sem geta sinnt tölvuvinnu sjálfstætt, að sögn …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MS
    Michael Schulz skrifaði
    Why is it that Sundar Pichai, CEO Google, warns that AI will not meet expectations!? Why is it that Peter Thiel, Silicon Valley Oligarch, sells all his NVIDIA shares !? Signs are in abundance that - like in 2000 the dot-com bubble - the current global multi-billion dollar AI hysteria will explode with very serious - much graver than 2000 -consequences for the global economy! Couldn’t and shouldn’t we all have known that “Artificial Intelligence” is exactly that: artificial or synthetic like plastic, and intelligent without inherent intellect or consciousness!?
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár