Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

„Latabæjar-perur“ helmingi dýrari en venjulegar perur

Kíló­verð pera sem seld­ar eru sem „íþrótt­anammi“ í Bón­us er tvö­falt hærra en kíló­verð þeirra pera sem seld­ar í lausu. Verk­efn­is­stjóri hjá Bón­us seg­ir það að íþrótt­anamm­ið sé þveg­ið og í hæsta gæða­flokki sem skýri verðmun.

„Latabæjar-perur“ helmingi dýrari en venjulegar perur

Perur sem seldar eru undir merkjum Latabæjar sem „íþróttanammi“ í Bónus eru meira en tvöfalt dýrari en perur sem fást í ávaxtadeild sömu búðar. Kílóverð þeirra er tæpar 900 krónur en í almennri sölu er það 428 krónur. 

Klementínur eru 70 prósent dýrari undir merkjum Latabæjar en á öðrum stað í búðinni en eplin 36 prósent.

Sumt íþróttanammið felur í sér blöndu af ávöxtum og grænmeti. Til dæmis er kílóverðið af grænum vínberjum og gulrótum sem eru seld saman í pakka 2300 krónur. Þetta er hærra en kílóverð bæði grænna vínberja og gulróta í Bónus sem kosta annars vegar 1448 krónur og hins vegar 996 krónur kílóið.

Þó er vert að merkja að ekki er hægt að staðfesta að um nákvæmlega sömu vöruna sé að ræða í öllum tilfellum.

Ekki hægt að bera saman peru og peru

Pétur Sigurðsson, verkefnastjóri verkefnisins hjá Bónus, segir að …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Árni Guðnýar skrifaði
    Hér kemur það skírt framm sem maður hefur lengi haldið það er verið að flitja inn vörur( ávexti) sem rétt ná því að vera til manneldis.Enda hvar sem maður fer eru ávextirnir miklu miklu fallegri og betri en hér þetta er eithvað fyrir verðlags eftirlitið.
    0
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    „Við fórum í mikla vinnu að hanna umbúðir sem eru mjög vandaðar og sýna vöruna vel. ..."
    Það kostar auðvitað líka sitt sem neytandinn borgar. Því miður eykur það enn á plastumbúðaflóðinu.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár