„Latabæjar-perur“ helmingi dýrari en venjulegar perur

Kíló­verð pera sem seld­ar eru sem „íþrótt­anammi“ í Bón­us er tvö­falt hærra en kíló­verð þeirra pera sem seld­ar í lausu. Verk­efn­is­stjóri hjá Bón­us seg­ir það að íþrótt­anamm­ið sé þveg­ið og í hæsta gæða­flokki sem skýri verðmun.

„Latabæjar-perur“ helmingi dýrari en venjulegar perur

Perur sem seldar eru undir merkjum Latabæjar sem „íþróttanammi“ í Bónus eru meira en tvöfalt dýrari en perur sem fást í ávaxtadeild sömu búðar. Kílóverð þeirra er tæpar 900 krónur en í almennri sölu er það 428 krónur. 

Klementínur eru 70 prósent dýrari undir merkjum Latabæjar en á öðrum stað í búðinni en eplin 36 prósent.

Sumt íþróttanammið felur í sér blöndu af ávöxtum og grænmeti. Til dæmis er kílóverðið af grænum vínberjum og gulrótum sem eru seld saman í pakka 2300 krónur. Þetta er hærra en kílóverð bæði grænna vínberja og gulróta í Bónus sem kosta annars vegar 1448 krónur og hins vegar 996 krónur kílóið.

Þó er vert að merkja að ekki er hægt að staðfesta að um nákvæmlega sömu vöruna sé að ræða í öllum tilfellum.

Ekki hægt að bera saman peru og peru

Pétur Sigurðsson, verkefnastjóri verkefnisins hjá Bónus, segir að …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár