Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Spegla sig í öðruvísi líkömum

Reykja­vík Dance Festi­val hefst í vik­unni og er í ár til­eink­að þeim kjarna­kon­um sem byggðu upp dans­menn­ingu á Ís­landi. Fram­kvæmda­stjóri há­tíð­ar­inn­ar seg­ir að op­in­ber­um jafn­rétt­is­stefn­um fylgi sjaldn­ast að­gerð­ir til að styðja við dans, list­grein sem byggi á vinnu kvenna og hinseg­in fólks.

Spegla sig í öðruvísi líkömum
Úr sýningu Shonen Franskir hreyfihamlaðir og ófatlaðir dansarar vinna saman í sýningunni Forme(s) de vie á Reykjavík Dance Festival. Mynd: b'Olivia Droeshaut'

Reykjavík Dance Festival hefst á miðvikudag og verður í þetta skiptið haldið undir yfirskriftinni „Ástríðuverknaður – labour of love“.

Pétur Ármannsson, framkvæmdastjóri og annar listrænna stjórnenda hátíðarinnar, segir að með yfirskriftinni sé arfleið þeirra kvenna sem sköpuðu danssenuna frá grunni síðustu árhundruð fagnað, en að vinna þeirra hafi oft verið ósýnileg og vanmetin.

„Þetta byggir á hugmyndinni um að ást sé eitthvað sem þú gerir, eitthvað sem þú iðkar, en sé ekki bara tilfinning sem þú finnur fyrir,“ segir hann. „Þetta er það sem er einkennandi fyrir íslenskar danslistir, að starfa af ástríðu. Saga danslista á Íslandi er saga frumkvöðlakvenna sem ruddu brautina, héldu erlendis, stunduðu dansnám, komu heim, stofnuðu skóla og héldu sýningar.“

Pétur bendir á að í upphafi 19. aldar hafi ekki verið neinn dans á Íslandi til að tala um vegna skemmtanabanns kirkjunnar. „Dans var bara strokaður út og fólk mátti ekki gleðjast,“ segir hann. „Það …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár