Spegla sig í öðruvísi líkömum

Reykja­vík Dance Festi­val hefst í vik­unni og er í ár til­eink­að þeim kjarna­kon­um sem byggðu upp dans­menn­ingu á Ís­landi. Fram­kvæmda­stjóri há­tíð­ar­inn­ar seg­ir að op­in­ber­um jafn­rétt­is­stefn­um fylgi sjaldn­ast að­gerð­ir til að styðja við dans, list­grein sem byggi á vinnu kvenna og hinseg­in fólks.

Spegla sig í öðruvísi líkömum
Úr sýningu Shonen Franskir hreyfihamlaðir og ófatlaðir dansarar vinna saman í sýningunni Forme(s) de vie á Reykjavík Dance Festival. Mynd: b'Olivia Droeshaut'

Reykjavík Dance Festival hefst á miðvikudag og verður í þetta skiptið haldið undir yfirskriftinni „Ástríðuverknaður – labour of love“.

Pétur Ármannsson, framkvæmdastjóri og annar listrænna stjórnenda hátíðarinnar, segir að með yfirskriftinni sé arfleið þeirra kvenna sem sköpuðu danssenuna frá grunni síðustu árhundruð fagnað, en að vinna þeirra hafi oft verið ósýnileg og vanmetin.

„Þetta byggir á hugmyndinni um að ást sé eitthvað sem þú gerir, eitthvað sem þú iðkar, en sé ekki bara tilfinning sem þú finnur fyrir,“ segir hann. „Þetta er það sem er einkennandi fyrir íslenskar danslistir, að starfa af ástríðu. Saga danslista á Íslandi er saga frumkvöðlakvenna sem ruddu brautina, héldu erlendis, stunduðu dansnám, komu heim, stofnuðu skóla og héldu sýningar.“

Pétur bendir á að í upphafi 19. aldar hafi ekki verið neinn dans á Íslandi til að tala um vegna skemmtanabanns kirkjunnar. „Dans var bara strokaður út og fólk mátti ekki gleðjast,“ segir hann. „Það …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár