Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Eignarhlutur í Minigarðinum í hagsmunaskrá Kristrúnar

Eig­in­mað­ur Kristrún­ar Frosta­dótt­ur á hlut í mini­golf­velli og veit­ing­a­rekstri í Skútu­vogi. Meiri­hluta­eig­andi fyr­ir­tæk­is­ins er í for­svari fyr­ir hags­muna­sam­tök sem hafa það markmið að gæta hags­muna til­tek­inna fyr­ir­tækja gagn­vart ákvörð­un rík­is­stjórn­ar og Al­þing­is.

Eignarhlutur í Minigarðinum í hagsmunaskrá Kristrúnar
Minigolf Rúmlega 9,5 prósenta eignarhlutur eiginmanns Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra er skráður í hagsmunaskrá hennar hjá Alþingi. Ekki stendur til að selja hlutinn en aðstoðarmaður hennar segir þau hjónin enga aðkomu hafa að rekstrinum. Mynd: Golli

Eignarhlutur í Minigarðinum, sem rekur minigolfvöll og veitingastaði í Skútuvogi, eru meðal þriggja fyrirtækja í hagsmunaskrá Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra. Í svari til Heimildarinnar segir aðstoðarmaður ráðherrans að eignarhlutur í Minigarðinum sé í höndum eiginmanns hennar, sem og eign í tveimur öðrum fyrirtækjum sem getið er í skráningunni. 

FormaðurAthafnamaðurinn Sigmar er í forsvari fyrir bæði Munnbitann, félagsins um rekstur Minigarðsins, og Atvinnufjelagsins, hagsmunasamtaka lítilla og meðalstórra fyrirtækja.

„Þeir hlutir í félögum sem taldir eru upp í hagsmunaskráningu Alþingis eru eign eiginmanns forsætisráðherra en hann á 9,59% eignarhlut í félaginu Munnbitinn ehf,“ segir í skriflegu svari aðstoðarmanns Kristrúnar. Munnbitinn er félagið utan um rekstur Minigarðsins. 

Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson er meirihlutaeigandi Munnbitans en hann hefur verið áberandi í veitingarekstri á síðustu árum. Hann var meðal stofnenda Hamborgarafabrikkunnar og kom að uppbyggingu ferðaþjónustu á Hvolsvelli áður en samstarf hans við Skúla Gunnar Sigfússon, sem jafnan er kenndur …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "en aðstoðarmaður hennar segir þau hjónin enga aðkomu hafa að rekstrinum."
    En hún gæti haft áhrif á gjöld og annað sem gæti þyngt reksturinn.
    0
  • Árni Guðnýar skrifaði
    ÆÆÆ svo bregaðs Krosstré sem aðrir Kratar
    -3
    • Jón Ragnarsson skrifaði
      Fyrst þú ert að skrifa þá þarftu að klára þína skrift ?
      1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár