Sóknarprestur: Kynfræðslan átti ekki að vera innlegg í menningarstríð

Sókn­ar­prest­ur Gler­ár­kirkju seg­ir um­deilda kyn­fræðslu ekki hafa ver­ið hugs­aða sem inn­legg í menn­ing­ar­stríð þjóð­ern­is­sinn­aðra íhalds­manna. Það sé ekki þörf á að auka á gjána á milli fólks, hana þurfi að brúa.

Sóknarprestur: Kynfræðslan átti ekki að vera innlegg í menningarstríð
Lentur í menningarstríði Sindri Geir Óskarsson er annar sóknarprestur Glerárkirkju, þar sem umtöluð kynfræðsla var haldin. Mynd: Skapti Hallgrímsson

„Ég ætla ekki að taka undir að þetta hafi verið dómgreindarleysi. Þetta var úthugsuð fræðsla, það lá alveg fyrir hvert efni fræðslunnar var og við fórum ekkert leynt með það,“ segir Sindri Geir Óskarsson, annar sóknarprestur Glerárkirkju, um gagnrýni á kirkjuna fyrir bjóða upp á kynfræðslu fyrir fermingabörn og foreldra þeirra. 

Akureyskur faðir gerði athugasemd við fræðsluna opinberlega og má segja að málið hafi sprungið út á skömmum tíma á samfélagsmiðlum.

Um 240 sóknarbörn, foreldrar og unglingar, voru í Glerárkirkju og fylgdust þar með einum reyndasta fyrirlesara landsins, kynfræðingnum Siggu Dögg, halda erindi á dögunum innan veggja kirkjunnar. Flestir virðast hafa tekið vel í fræðsluna og lýsa því meðal annars yfir á Facebook. Fræðslan virðist þó hafa farið fyrir brjóstið á einum fjölskylduföður á Akureyri sem gagnrýndi málið á samfélagsmiðlum. Akureyri.net greindi svo frá. Sigga Dögg sagðist hrygg yfir því einhver hafi upplifað þetta með þeim hætti sem var lýst, …

Kjósa
50
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TF
    Tryggvi Felixson skrifaði
    Sindri Geir prestur nálgast málið með kristilegu hugafari og yfirvegun. Væri betra fyrir samfélagið okkar að Sigmundur Davíð gerði það líka.
    4
  • Magnús Mörður Gígja skrifaði
    Ef Ingþór Örn vissi fyrirfram að Sigga Dögg væri með fyrirlestur um kynlíf, og að hann vildi ekki að dóttin fengi að hlusta á kynfræðslu í kirkju þá var honum í lóga lægið bara að vera heima með stúlkuna! Aðal spurningin er, hélt Ingþór að Sigga Dögg myndi tala um býfluguna og blómið, og að storkurinn komi með börnin?
    Hvað viðkemur innlegi Sigmundar Daviðs þá er þessi færsla bara til að hella olíu á eldinn, og til eigin upphefðar.
    9
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu