Sóknarprestur: Kynfræðslan átti ekki að vera innlegg í menningarstríð

Sókn­ar­prest­ur Gler­ár­kirkju seg­ir um­deilda kyn­fræðslu ekki hafa ver­ið hugs­aða sem inn­legg í menn­ing­ar­stríð þjóð­ern­is­sinn­aðra íhalds­manna. Það sé ekki þörf á að auka á gjána á milli fólks, hana þurfi að brúa.

Sóknarprestur: Kynfræðslan átti ekki að vera innlegg í menningarstríð
Lentur í menningarstríði Sindri Geir Óskarsson er annar sóknarprestur Glerárkirkju, þar sem umtöluð kynfræðsla var haldin. Mynd: Skapti Hallgrímsson

„Ég ætla ekki að taka undir að þetta hafi verið dómgreindarleysi. Þetta var úthugsuð fræðsla, það lá alveg fyrir hvert efni fræðslunnar var og við fórum ekkert leynt með það,“ segir Sindri Geir Óskarsson, annar sóknarprestur Glerárkirkju, um gagnrýni á kirkjuna fyrir bjóða upp á kynfræðslu fyrir fermingabörn og foreldra þeirra. 

Akureyskur faðir gerði athugasemd við fræðsluna opinberlega og má segja að málið hafi sprungið út á skömmum tíma á samfélagsmiðlum.

Um 240 sóknarbörn, foreldrar og unglingar, voru í Glerárkirkju og fylgdust þar með einum reyndasta fyrirlesara landsins, kynfræðingnum Siggu Dögg, halda erindi á dögunum innan veggja kirkjunnar. Flestir virðast hafa tekið vel í fræðsluna og lýsa því meðal annars yfir á Facebook. Fræðslan virðist þó hafa farið fyrir brjóstið á einum fjölskylduföður á Akureyri sem gagnrýndi málið á samfélagsmiðlum. Akureyri.net greindi svo frá. Sigga Dögg sagðist hrygg yfir því einhver hafi upplifað þetta með þeim hætti sem var lýst, …

Kjósa
39
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Magnús Mörður Gígja skrifaði
    Ef Ingþór Örn vissi fyrirfram að Sigga Dögg væri með fyrirlestur um kynlíf, og að hann vildi ekki að dóttin fengi að hlusta á kynfræðslu í kirkju þá var honum í lóga lægið bara að vera heima með stúlkuna! Aðal spurningin er, hélt Ingþór að Sigga Dögg myndi tala um býfluguna og blómið, og að storkurinn komi með börnin?
    Hvað viðkemur innlegi Sigmundar Daviðs þá er þessi færsla bara til að hella olíu á eldinn, og til eigin upphefðar.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár