Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Rósa krefst svara um af hverju RÚV segir ekki frétt

Rósa Guð­bjarts­dótt­irr krafð­ist úr pontu Al­þing­is í dag þess að RÚV skýrði af hverju ekki hefði ver­ið fjall­að um sýknu­dóm yf­ir Stein­þóri Gunn­ars­syni, fyrr­ver­andi starfs­manni Lands­bank­ans. At­burða­rás­in sem á end­an­um varð til þess að mál hans var tek­ið upp að nýju hófst á frétt RÚV.

Rósa krefst svara um af hverju RÚV segir ekki frétt

Rósa Guðbjartsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokks og bæjarfulltrúi Hafnarfirði, krafðist þess á Alþingi í morgun að fréttastofa Ríkisútvarpsins gerði grein fyrir því af hverju ekki hafi verið fjallað um mál Steinþórs Gunnarssonar, sem var forstöðumaður verðbréfamiðlunar Landsbankans fyrir hrun. Steinþór var í apríl á þessu ári sýknaður af ákæru um markaðsmisnotkun en hann hafði áður verið dæmdur bæði í héraði og Hæstarétti.

„Að mínu mati þarfnast þess afstaða RÚV skýringa. Hvers vegna þótti ekki ástæða til að segja þessa stóru frétt um réttarríkið og sýknudóm einstaklings sem barist hafði fyrir rétti sínum í á annan áratug. Hverra erinda gengur fréttastofan? Hvernig getum við treyst fréttaftutningi RÚV ef slíkt er látið kyrrt liggja? Þögnin er æpandi,“ sagði Rósa í ræðustól á Alþingi þar sem hún ræddi störf þingsins. 

Steinþór steig fram í viðtölum í bæði Viðskiptablaðinu og Morgunblaðinu nýverið, þar sem hann rakti baráttu sína fyrir dómstólum. Þar lýsti hann sérstakri óánægju með …

Kjósa
-12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár