Rósa krefst svara um af hverju RÚV segir ekki frétt

Rósa Guð­bjarts­dótt­irr krafð­ist úr pontu Al­þing­is í dag þess að RÚV skýrði af hverju ekki hefði ver­ið fjall­að um sýknu­dóm yf­ir Stein­þóri Gunn­ars­syni, fyrr­ver­andi starfs­manni Lands­bank­ans. At­burða­rás­in sem á end­an­um varð til þess að mál hans var tek­ið upp að nýju hófst á frétt RÚV.

Rósa krefst svara um af hverju RÚV segir ekki frétt

Rósa Guðbjartsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokks og bæjarfulltrúi Hafnarfirði, krafðist þess á Alþingi í morgun að fréttastofa Ríkisútvarpsins gerði grein fyrir því af hverju ekki hafi verið fjallað um mál Steinþórs Gunnarssonar, sem var forstöðumaður verðbréfamiðlunar Landsbankans fyrir hrun. Steinþór var í apríl á þessu ári sýknaður af ákæru um markaðsmisnotkun en hann hafði áður verið dæmdur bæði í héraði og Hæstarétti.

„Að mínu mati þarfnast þess afstaða RÚV skýringa. Hvers vegna þótti ekki ástæða til að segja þessa stóru frétt um réttarríkið og sýknudóm einstaklings sem barist hafði fyrir rétti sínum í á annan áratug. Hverra erinda gengur fréttastofan? Hvernig getum við treyst fréttaftutningi RÚV ef slíkt er látið kyrrt liggja? Þögnin er æpandi,“ sagði Rósa í ræðustól á Alþingi þar sem hún ræddi störf þingsins. 

Steinþór steig fram í viðtölum í bæði Viðskiptablaðinu og Morgunblaðinu nýverið, þar sem hann rakti baráttu sína fyrir dómstólum. Þar lýsti hann sérstakri óánægju með …

Kjósa
-4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár