Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

María Corina fær friðarverlaun Nóbels

María Cor­ina Machado, leið­togi stjórn­ar­and­stöð­unn­ar í Venesúela, hlaut frið­ar­verð­laun Nó­bels fyr­ir óþreyt­andi bar­áttu sína fyr­ir lýð­ræði og frið­sam­leg­um um­skipt­um frá ein­ræði. Nó­bels­nefnd­in hrós­aði hug­rekki og stað­festu henn­ar.

María Corina fær friðarverlaun Nóbels

María Corina Machado, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela, hlýtur friðarverðlaun Nóbels í ár. Um þetta var tilkynnt klukkan 9 í morgun. Verðlaunin fær hún fyrir lýðræðisbaráttu sína í Venesúela. 

Machado var heiðruð „fyrir óþreytandi starf sitt við að stuðla að lýðræðislegum réttindum fólksins í Venesúela og fyrir baráttu sína til að ná fram réttlátum og friðsamlegum umskiptum frá einræði til lýðræðis,“ sagði Jørgen Watne Frydnes, formaður norsku Nóbelsnefndarinnar í Ósló þegar hann tilkynnti um verðlaunahafann.

Frydnes hrósaði Machado þegar hann tilkynnti um verðlaunin og sagði að hún væri hugrökk og staðfastur talsmaður friðar sem „heldur loga lýðræðisins lifandi á tímum vaxandi myrkurs“.

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SIB
    Sigurður I Björnsson skrifaði
    Það verður fróðlegt að sjá hversu háa tolla appelsínuguli kallinn setur á Noreg í hefndar og afbrýðsemi kasti.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár