Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Óánægja með stjórnarandstöðuna heldur áfram að aukast

Óánægja með störf stjórn­ar­and­stöð­unn­ar held­ur áfram að aukast frá kosn­ing­um. Nú segj­ast 62 pró­sent óánægð með hana og að­eins 12 pró­sent ánægð. Tæp­lega helm­ing­ur seg­ist hins veg­ar ánægð­ur með rík­is­stjórn­ina og 28 pró­sent óánægð.

Óánægja með stjórnarandstöðuna heldur áfram að aukast
Óvinsæl Samkvæmt yfirliti frá Maskínu hefur óánægja með stjórnarandstöðuna á þingi ekki mælst meiri en nú. Mynd: Golli

Mun fleiri eru ánægðir með störf ríkisstjórnarinnar en stjórnarandstöðunnar, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Að sama skapi segist mun stærri hópur vera óánægður með stjórnarandstöðuna en ríkisstjórnina.

Óánægja með störf stjórnarandstöðunnar hefur farið vaxandi milli kannanna og eykst frá þingkosningunum. Nú segjast 62 prósent þátttakenda óánægð með störf hennar, en einungis 12 prósent ánægð. Í síðustu könnun Maskínu voru 47 prósent óánægð og 15 prósent ánægð, sem sýnir verulega breytingu á stuttum tíma.

Maskína hefur mælt viðhorf kjósenda til ríkisstjórnar og stjórnarandstöðu ársfjórðungslega frá árinu 2021. Aldrei áður á því tímabili hefur jafn stór hluti lýst óánægju með stjórnarandstöðuna og nú.

Ánægja með störf ríkisstjórnarinnar hefur á sama tíma aukist frá kosningum. Í nýjustu könnun segjast 48 prósent kjósenda ánægð með störf hennar, en 28 prósent óánægð. 

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
4
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár