Við erum að skapa umhverfi sem er fólki mjög andstætt

Páll Jakob Lín­dal, doktor í um­hverf­is­sál­fræði, seg­ir að á tím­um þar sem lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu að sliga sam­fé­lag­ið sé mik­il­vægt að búa til gott um­hverfi sem styð­ur við heilsu fólks. Þar sé hægt að gera mun bet­ur, en það sé ekki orð­ið of seint.

Við erum að skapa umhverfi sem er fólki mjög andstætt

Páll Jakob Líndal, doktor í umhverfissálfræði, segir að fólk hér hafi oftast lítið um skipulagsmál í sínum heimahverfum að segja, ólíkt því sem er víða á Norðurlöndunum og að hér ríki sýndarsamráð.

Borgin sé að gleyma samfélaginu, fólkinu sjálfu, og rík tilhneiging sé til að ganga á græn svæði til að byggja á. Mikil og einsleit þétting byggðar og vöntun á grænum svæðum sé ekki til að efla heilsu borgaranna, hvorki líkamlega né andlega. Hann segir þó að margt gott hafi verið gert og að borgin hafi um margt áhugaverða sýn, og nefnir í því samhengi göngustíga, hjólastíga og að svæði eins og Fossvogsdalurinn, þar sem var fyrirhugað að leggja hraðbraut, auk Hljómskálagarðsins og Klambratúns, hafi tekið miklum og jákvæðum breytingum.

Neikvæð áhrif á heilsuPáll segir að Reykjavík sé að gleyma samfélagsþættinum í skipulagi borgarinnar. Hann telur að of mikil þétting byggðar, skortur á grænum svæðum og sýndarsamráð við …
Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Grétar Reynisson skrifaði
    Dagur B. Egg. var spurður fyrir margt löngu í sjónvarpsfréttatíma RUV hvort það að byggja Háskóla Reykjavíkur (þar sem hann er núna) myndi ekki rýra útivistarsvæði í Öskjuhlíðinni. „nei þvert á móti, það mun aukast” sagði hann en var því miður ekki beðinn um að útskýra það. Fólk getur semsagt litið á skólabygginguna og meðfylgjandi víðáttumikil bílastæði fyrir nemendur og kennara sem aukið útivistarsvæði.
    Nú hefur D.B.Egg. tekið sæti á hinu háa Alþingi og ef hann verður jafn snöggur að auka útivistarsvæði almennings með setu sinni þar eins og í Öskjuhlíðinni um árið - ja þá erum við í góðum málum.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár