Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

ESB og Kína leiði baráttu gegn loftslagsbreytingum

Evr­ópu­sam­band­ið og Kína sögð­ust ætla að leiða bar­átt­una við lofts­lags­breyt­ing­ar í sam­eig­in­legri yf­ir­lýs­ingu í dag. Rík­in ætla að standa vörð um Par­ís­arsátt­mál­ann, flýta fyr­ir orku­skipt­um og styrkja ár­ang­urs­mið­að­ar að­gerð­ir.

ESB og Kína leiði baráttu gegn loftslagsbreytingum
Ursula von der Leyen Heimsótti Xi Jinping í Peking í dag. Þau ræddu loftslagsaðgerðir. Mynd: EPA

Evrópusambandið, ESB, og Kína sögðu samstarf sitt mikilvægt til að takast á við loftslagsbreytingar. Þetta kom fram í sameiginlegri yfirlýsingu sem ber heitið Leiðin fram á við eftir 10 ára afmæli samþykktar Parísarsamkomulagsins í dag.

Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og Antonio Costa, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, heimsóttu Peking í dag og funduðu með Xi Jinping, forseta Kína.

Í yfirlýsingunni segja ESB og Kína Parísarsamkomulagið og rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, hornstein alþjóðlegrar samvinnu til að takast á við loftslagsbreytingar. 

Þá segir í yfirlýsingunni að „grænt samstarf ESB og Kína sé mikilvægur liður í samstarfi þeirra.“ Þá segir að grænn sé einkennislitur samstarfsins. 

Fundurinn markaði fimmtíu ára afmæli stjórnmálasambands ESB og Alþýðulýðveldisins Kína. Leiðtogarnir ræddu tvíhliða samskipti ríkjanna og hnattræn og landfræðileg málefni.

Aukin samvinna 

Í fréttatilkynningu sem ESB deildi í dag segir „ESB undirstrikaði mikilvægi sambands ESB við Kína og ítrekaði skuldbindingu sína til að efla samskipti …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jóhannes Urbancic skrifaði
    Frábærar fréttir!
    0
  • MS
    Michael Schulz skrifaði
    Sadly, the EU with UvdLeyen as Commissioner doesn't lead anything at all! Even as German Minister of Defense under Merkel she was a total failure which is why they wanted to see her off to Brussels in the first place!
    -3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár