ESB og Kína leiði baráttu gegn loftslagsbreytingum

Evr­ópu­sam­band­ið og Kína sögð­ust ætla að leiða bar­átt­una við lofts­lags­breyt­ing­ar í sam­eig­in­legri yf­ir­lýs­ingu í dag. Rík­in ætla að standa vörð um Par­ís­arsátt­mál­ann, flýta fyr­ir orku­skipt­um og styrkja ár­ang­urs­mið­að­ar að­gerð­ir.

ESB og Kína leiði baráttu gegn loftslagsbreytingum
Ursula von der Leyen Heimsótti Xi Jinping í Peking í dag. Þau ræddu loftslagsaðgerðir. Mynd: EPA

Evrópusambandið, ESB, og Kína sögðu samstarf sitt mikilvægt til að takast á við loftslagsbreytingar. Þetta kom fram í sameiginlegri yfirlýsingu sem ber heitið Leiðin fram á við eftir 10 ára afmæli samþykktar Parísarsamkomulagsins í dag.

Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og Antonio Costa, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, heimsóttu Peking í dag og funduðu með Xi Jinping, forseta Kína.

Í yfirlýsingunni segja ESB og Kína Parísarsamkomulagið og rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, hornstein alþjóðlegrar samvinnu til að takast á við loftslagsbreytingar. 

Þá segir í yfirlýsingunni að „grænt samstarf ESB og Kína sé mikilvægur liður í samstarfi þeirra.“ Þá segir að grænn sé einkennislitur samstarfsins. 

Fundurinn markaði fimmtíu ára afmæli stjórnmálasambands ESB og Alþýðulýðveldisins Kína. Leiðtogarnir ræddu tvíhliða samskipti ríkjanna og hnattræn og landfræðileg málefni.

Aukin samvinna 

Í fréttatilkynningu sem ESB deildi í dag segir „ESB undirstrikaði mikilvægi sambands ESB við Kína og ítrekaði skuldbindingu sína til að efla samskipti …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jóhannes Urbancic skrifaði
    Frábærar fréttir!
    0
  • MS
    Michael Schulz skrifaði
    Sadly, the EU with UvdLeyen as Commissioner doesn't lead anything at all! Even as German Minister of Defense under Merkel she was a total failure which is why they wanted to see her off to Brussels in the first place!
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu