Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Fá 30 prósent afslátt af skólagjöldum ef þau geta borgað

Dæmi eru um að stúd­ent­ar sem hafa efni á borgi upp skóla­gjaldalán sín strax við út­skrift og fái þannig 30 pró­sent af­slátt og sleppi við vaxta­byrði. For­seti Lands­sam­taka ís­lenskra stúd­enta seg­ir grun um að fólk mis­noti lána­sjóð­s­kerf­ið.

Fá 30 prósent afslátt af skólagjöldum ef þau geta borgað
Námsmaður Dulinn hvati er fyrir efnafólk til að taka skólagjaldalán til þess að fá afslátt af skólagjöldum. Mynd: Víkingur

Dæmi eru um það að námsmenn sem hafa tekið lán fyrir skólagjöldum sínum hjá Menntasjóði námsmanna borgi lánin til baka í heild sinni við námslok. Á sama tíma þiggi þeir 30 prósent niðurfellingu á láninu og fái þannig 30 prósent afslátt af skólagjöldum án þess að þurfa að borga þá vexti sem aðrir lántakendur greiða á líftíma lánsins.

Lísa Margrét GunnarsdóttirForseti LÍS segir sjóðinn ekki vera félagslegan jöfnunarsjóð ef efnafólki er hyglt.

Samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar eru þessi tilfelli þekkt innan Menntasjóðs námsmanna. Ef námsmaður lýkur gráðu sinni á réttum tíma á hann rétt á 30 prósent niðurfellingu á eftirstöðvum lánsins við námslok. Markmið þessara breytinga, sem samþykktar voru með nýjum lögum um Menntasjóð námsmanna árið 2020, var „að stuðningur við lánþega verði jafnari, gagnsærri og sanngjarnari“, að því er sagði í athugasemdum við frumvarpið.

Kerfi sem býður upp á að vera misnotað

„Við höfum verið meðvituð um þetta síðan …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu