Fáni Palestínu blaktir í borginni

Borg­ar­ráð sam­þykkti að draga fána Palestínu að húni við Ráð­hús­ið í dag. Fána­regl­ur verða end­ur­skoð­að­ar á næst­unni. „Við er­um að sýna sam­stöðu með palestínsku þjóð­inni og íbú­um Palestínu,“ seg­ir Sanna Magda­lena Mörtu­dótt­ur, borg­ar­full­trúi Sósí­al­ista. Líf Magneu­dótt­ir, formað­ur borg­ar­ráðs, seg­ir Reykja­vík borg frið­ar.

Fáni Palestínu blaktir í borginni
Draga fána Palestínu að húni Mynd: Golli

Borgarráð samþykkti að draga fána Palestínu að húni við Ráðhús Reykjavíkur til að sýna samstöðu með palestínsku þjóðinni. Samstarfsflokkarnir í borgarstjórn lögðu fram tillögu um að draga palestínska fánann að húni og endurskoðun reglna um notkun fána. Tillagan er breytingartillaga á annarri tillögu Sósíalista. „Við erum að sýna samstöðu með palestínsku þjóðinni og íbúum Palestínu,“ segir Sanna Magdalena Mörtudóttur, borgarfulltrúi Sósíalista. 

Tillagan var lögð fram á fundi borgarráðs í dag og samþykkt af borgarráðsfulltrúa Samfylkingarinnar, Pírata, Sósíalistaflokks tillögunni. Sjálfstæðisflokkurinn greiddi gegn tillögunni. 

Í tillögunni segir: „Lagt er til að fáni Palestínu verði dreginn að húni við Ráðhús Reykjavíkur til að sýna samstöðu með palestínsku þjóðinni. Fánanum verði flaggað við hlið úkraínska fánans. Í kjölfarið verði forsætisnefnd falið að endurskoða reglur um notkun fána við stjórnsýsluhús Reykjavíkurborgar. Markmið endurskoðunarinnar er tvíþætt; annars vegar að setja skýr viðmið um hversu lengi fánar skuli blakta við stjórnsýsluhús í kjölfar ákvörðunar um að flagga …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Peik Bjarnason skrifaði
    Þegar ég var ungur (fyrir um 30 árum) þá hljómaði umræðan um fánalögin á þá leið að ekki mætti draga erlendan fána að húni á Íslandi nema sá Íslenski væri þar líka dregin að húni. Rökin voru þá á þá leið að ef sá Íslenski væri ekki með þá liti þetta út eins og landtaka erlends ríkis á Íslandi. Ég sendi inn fyrirspurn til stjórnrráðsins fyrir nokkrum árum um hvort þetta væri rétt en fékk aldrei neitt svar. Mér fannst þetta eðlileg regla á þeim tíma og finnst enn.
    0
  • Ásta Jensen skrifaði
    Eru þau rugluð?
    -6
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár