Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Vongóður hönnuður taldi kennara sýna vanvirðingu með áhugaleysi

Von­góð­ur hönn­uð­ur kærði synj­un um nám við Lista­há­skóla Ís­lands til áfrýj­un­ar­nefnd­ar í kæru­mál­um há­skóla­nema, með­al ann­ars á þeim for­send­um að inn­töku­nefnd­in hefði sýnt sér van­virð­ingu með fá­læti.

Vongóður hönnuður taldi kennara sýna vanvirðingu með áhugaleysi
Nemandinn kærði synjun í nám, meðal annars á þeim forsendum að inntökunefndin hefði sýnt sér vanvirðingu. Mynd: LHÍ

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema hafnaði kröfu umsækjanda sem vildi komast í meistaranám í „Design and new environment við Listaháskóla Íslands (LHÍ).

Tilvonandi nemandinn kærði synjun skólans á þeim forsendum að inntökunefnd hefði sýnt sér vanvirðingu og það birst með áhugaleysi og látbragði þeirra sem tóku viðtalið sem fram fór í gegnum fjarfundarbúnað. Það hafi verið upplifun hans. Þá var hann ósáttur við að hann hafi aðeins fengið sólarhring til þess að undirbúa sig undir viðtalið auk þess sem því hafi seinkað lítillega og ekki hafist á tilætluðum tíma. Þá vildi vongóði hönnuðurinn meina að inntökunefndin hefði ekki kynnt sér verk hans nægilega vel til þess geta tekið upplýsta afstöðu til þeirra.

Hafna að hafa sýnt af sér vanvirðingu

Í málsástæðum háskólans er því hafnað sérstaklega að umsækjandanum hafi verið sýnd vanvirðing í viðtalinu. Þeir hafi þvert á móti sýnt honum virðingu og kursteisi líkt og öðrum umsækjendum. Þá sé það …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár