Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Þrjú andlát síðustu fimm ár tengd heimilisofbeldi aldraðra

Tveir eldri borg­ar­ar hafa ver­ið myrt­ir á síð­ustu fimm ár­um og eitt mál er til rann­sókn­ar í tengsl­um við heim­il­isof­beldi sem bein­ist að þess­um hópi. Vand­inn er fal­inn og skömm­in mik­il.

Þrjú andlát síðustu fimm ár tengd heimilisofbeldi aldraðra

Tvær konur á efri árum hafa verið myrtar í tengslum við heimilisofbeldi á síðustu fimm árum, og eitt mannslát er til rannsóknar þar sem grunur leikur á að tæplega þrítug kona hafi orðið áttræðum föður sínum að bana. Heimilisofbeldi sem beinist að eldri aldurshópum er falið samfélagslegt vandamál, um það eru flestir sammála. Heimilisofbeldi gegn 56 ára og eldri er þó einn stærsti flokkurinn þegar kemur að útköllum lögreglu í tengslum við mál þar sem ofbeldi er beitt af hendi fjölskyldumeðlims, hvort sem það er maki eða börn viðkomandi.

Samkvæmt …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár