Tvær konur á efri árum hafa verið myrtar í tengslum við heimilisofbeldi á síðustu fimm árum, og eitt mannslát er til rannsóknar þar sem grunur leikur á að tæplega þrítug kona hafi orðið áttræðum föður sínum að bana. Heimilisofbeldi sem beinist að eldri aldurshópum er falið samfélagslegt vandamál, um það eru flestir sammála. Heimilisofbeldi gegn 56 ára og eldri er þó einn stærsti flokkurinn þegar kemur að útköllum lögreglu í tengslum við mál þar sem ofbeldi er beitt af hendi fjölskyldumeðlims, hvort sem það er maki eða börn viðkomandi.
Samkvæmt …
Athugasemdir