Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Hezbollah hafna afvopnun þrátt fyrir alþjóðlegan þrýsting

Leið­tog­ar Hez­bollah segja að sam­tök­in muni ekki af­vopn­ast og krefjast brott­vist­ar Ísra­ela úr suð­ur­hluta Líb­anons áð­ur en hægt sé að ræða varn­ar­stefnu.

Hezbollah hafna afvopnun þrátt fyrir alþjóðlegan þrýsting
Fáni með andlitsmynd Hezbollah-leiðtogans Hassan Nasrallah, sem var myrtur, blakti við útför 95 Hezbollah-liða og óbreyttra borgara sem féllu í loftárásum Ísraela, en útförin fór fram í febrúarlok í suðurhluta Líbanons. Mynd: Mahmoud ZAYYAT / AFP

Hezbollah „mun ekki leyfa neinum að afvopna okkur,“ sagði Naim Qassem, leiðtogi samtakanna í gær, föstudag,  á sama tíma og Bandaríkin þrýsta á Líbanon að knýja þau til að leggja niður vopn.

Hezbollah hafa lengi verið áhrifamikil í líbönskum stjórnmálum, en hafa veikst verulega eftir meira en árs átök við Ísrael, sem hófust í kjölfar stríðsins í Gasa. Á meðal árása Ísraela voru umfangsmiklar loftárásir og innrás á landi, sem felldu marga úr æðstu forystu Hezbollah.

Bardögum lauk að mestu með vopnahléi í nóvember, en áður hafði Hassan Nasrallah, leiðtogi samtakanna til langs tíma og forveri Qassems, fallið í loftárás Ísraela.

„Við munum ekki leyfa neinum að afvopna Hezbollah eða andspyrnuna gegn Ísrael,“ sagði Qassem í viðtali við sjónvarpsstöð tengda samtökunum. „Við verðum að strika hugmyndina um afvopnun út úr orðabókinni.“

„Ísrael verður að hörfa frá suðurhluta Líbanons og hætta árásum sínum“
Leiðtogi Hezbollah

Forseti Líbanons, Joseph Aoun, lýsti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ólafur Garðarsson skrifaði
    Alþjóðlegur þrýstingur? Í alvörunni? Hvað er það USA og Ísrael? Þetta telst nú varla frétt, meira svona paródía. Morðhundarnir í Ísrael eru að búa sér enn eina bull átilluna til frekari árása á Líbanon. Vonandi fer þetta ofbeldissjúka samfélag Zionistanna að líða undir lok fljótlega.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár