Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Hezbollah hafna afvopnun þrátt fyrir alþjóðlegan þrýsting

Leið­tog­ar Hez­bollah segja að sam­tök­in muni ekki af­vopn­ast og krefjast brott­vist­ar Ísra­ela úr suð­ur­hluta Líb­anons áð­ur en hægt sé að ræða varn­ar­stefnu.

Hezbollah hafna afvopnun þrátt fyrir alþjóðlegan þrýsting
Fáni með andlitsmynd Hezbollah-leiðtogans Hassan Nasrallah, sem var myrtur, blakti við útför 95 Hezbollah-liða og óbreyttra borgara sem féllu í loftárásum Ísraela, en útförin fór fram í febrúarlok í suðurhluta Líbanons. Mynd: Mahmoud ZAYYAT / AFP

Hezbollah „mun ekki leyfa neinum að afvopna okkur,“ sagði Naim Qassem, leiðtogi samtakanna í gær, föstudag,  á sama tíma og Bandaríkin þrýsta á Líbanon að knýja þau til að leggja niður vopn.

Hezbollah hafa lengi verið áhrifamikil í líbönskum stjórnmálum, en hafa veikst verulega eftir meira en árs átök við Ísrael, sem hófust í kjölfar stríðsins í Gasa. Á meðal árása Ísraela voru umfangsmiklar loftárásir og innrás á landi, sem felldu marga úr æðstu forystu Hezbollah.

Bardögum lauk að mestu með vopnahléi í nóvember, en áður hafði Hassan Nasrallah, leiðtogi samtakanna til langs tíma og forveri Qassems, fallið í loftárás Ísraela.

„Við munum ekki leyfa neinum að afvopna Hezbollah eða andspyrnuna gegn Ísrael,“ sagði Qassem í viðtali við sjónvarpsstöð tengda samtökunum. „Við verðum að strika hugmyndina um afvopnun út úr orðabókinni.“

„Ísrael verður að hörfa frá suðurhluta Líbanons og hætta árásum sínum“
Leiðtogi Hezbollah

Forseti Líbanons, Joseph Aoun, lýsti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ólafur Garðarsson skrifaði
    Alþjóðlegur þrýstingur? Í alvörunni? Hvað er það USA og Ísrael? Þetta telst nú varla frétt, meira svona paródía. Morðhundarnir í Ísrael eru að búa sér enn eina bull átilluna til frekari árása á Líbanon. Vonandi fer þetta ofbeldissjúka samfélag Zionistanna að líða undir lok fljótlega.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár