Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Trump frestar tollum í 90 daga – beitir Kína harðari aðgerðum

Don­ald Trump hef­ur frest­að tolla­hækk­un­um í 90 daga gagn­vart flest­um lönd­um en hef­ur jafn­framt hert að­gerð­ir gegn Kína með 125 pró­sent toll­um. Enn er þó í gildi 10 pró­senta flatur toll­ur sem með­al ann­ars nær yf­ir Ís­land. Mark­að­ir brugð­ust já­kvætt við frest­un­inni.

Trump frestar tollum í 90 daga – beitir Kína harðari aðgerðum

Bandaríkjaforseti, Donald Trump, gaf skyndilega eftir í alþjóðlegu viðskiptastríði sínu með því að fresta hækkun tolla í 90 daga gagnvart flestum löndum – en beitti Kína jafnframt enn harðari aðgerðum, í því sem orðið er að allsherjarátökum milli tveggja stærstu hagkerfa heims.

Eftir nokkra daga óróa á alþjóðlegum fjármálamörkuðum ruku bandarísk hlutabréf upp í kjölfar tilkynningar Trumps.

„Ég hef heimilað 90 DAGA HLÉ,“ sagði Trump á samfélagsmiðli sínum, Truth Social, í dag. Hann sagði ákvörðunina hafa verið tekna eftir að meira en 75 lönd höfðu haft samband til að semja og hefðu ekki gripið til hefndaraðgerða gegn Bandaríkjunum.

Aðeins 10 prósenta flatt tollhlutfall, sem nær til allra landa og tók gildi á laugardag, mun áfram vera í gildi. Það er sá tollur sem leggst meðal annars á útflutning frá Íslandi til Bandaríkjanna. Þetta markar þó snögga og óvænta stefnubreytingu frá þeim hörðu aðgerðum sem boðaður voru, sem beindust meðal annars …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
1
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
3
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár