Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Trump frestar tollum í 90 daga – beitir Kína harðari aðgerðum

Don­ald Trump hef­ur frest­að tolla­hækk­un­um í 90 daga gagn­vart flest­um lönd­um en hef­ur jafn­framt hert að­gerð­ir gegn Kína með 125 pró­sent toll­um. Enn er þó í gildi 10 pró­senta flatur toll­ur sem með­al ann­ars nær yf­ir Ís­land. Mark­að­ir brugð­ust já­kvætt við frest­un­inni.

Trump frestar tollum í 90 daga – beitir Kína harðari aðgerðum

Bandaríkjaforseti, Donald Trump, gaf skyndilega eftir í alþjóðlegu viðskiptastríði sínu með því að fresta hækkun tolla í 90 daga gagnvart flestum löndum – en beitti Kína jafnframt enn harðari aðgerðum, í því sem orðið er að allsherjarátökum milli tveggja stærstu hagkerfa heims.

Eftir nokkra daga óróa á alþjóðlegum fjármálamörkuðum ruku bandarísk hlutabréf upp í kjölfar tilkynningar Trumps.

„Ég hef heimilað 90 DAGA HLÉ,“ sagði Trump á samfélagsmiðli sínum, Truth Social, í dag. Hann sagði ákvörðunina hafa verið tekna eftir að meira en 75 lönd höfðu haft samband til að semja og hefðu ekki gripið til hefndaraðgerða gegn Bandaríkjunum.

Aðeins 10 prósenta flatt tollhlutfall, sem nær til allra landa og tók gildi á laugardag, mun áfram vera í gildi. Það er sá tollur sem leggst meðal annars á útflutning frá Íslandi til Bandaríkjanna. Þetta markar þó snögga og óvænta stefnubreytingu frá þeim hörðu aðgerðum sem boðaður voru, sem beindust meðal annars …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár