Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Trump frestar tollum í 90 daga – beitir Kína harðari aðgerðum

Don­ald Trump hef­ur frest­að tolla­hækk­un­um í 90 daga gagn­vart flest­um lönd­um en hef­ur jafn­framt hert að­gerð­ir gegn Kína með 125 pró­sent toll­um. Enn er þó í gildi 10 pró­senta flatur toll­ur sem með­al ann­ars nær yf­ir Ís­land. Mark­að­ir brugð­ust já­kvætt við frest­un­inni.

Trump frestar tollum í 90 daga – beitir Kína harðari aðgerðum

Bandaríkjaforseti, Donald Trump, gaf skyndilega eftir í alþjóðlegu viðskiptastríði sínu með því að fresta hækkun tolla í 90 daga gagnvart flestum löndum – en beitti Kína jafnframt enn harðari aðgerðum, í því sem orðið er að allsherjarátökum milli tveggja stærstu hagkerfa heims.

Eftir nokkra daga óróa á alþjóðlegum fjármálamörkuðum ruku bandarísk hlutabréf upp í kjölfar tilkynningar Trumps.

„Ég hef heimilað 90 DAGA HLÉ,“ sagði Trump á samfélagsmiðli sínum, Truth Social, í dag. Hann sagði ákvörðunina hafa verið tekna eftir að meira en 75 lönd höfðu haft samband til að semja og hefðu ekki gripið til hefndaraðgerða gegn Bandaríkjunum.

Aðeins 10 prósenta flatt tollhlutfall, sem nær til allra landa og tók gildi á laugardag, mun áfram vera í gildi. Það er sá tollur sem leggst meðal annars á útflutning frá Íslandi til Bandaríkjanna. Þetta markar þó snögga og óvænta stefnubreytingu frá þeim hörðu aðgerðum sem boðaður voru, sem beindust meðal annars …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár