Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Trump frestar tollum í 90 daga – beitir Kína harðari aðgerðum

Don­ald Trump hef­ur frest­að tolla­hækk­un­um í 90 daga gagn­vart flest­um lönd­um en hef­ur jafn­framt hert að­gerð­ir gegn Kína með 125 pró­sent toll­um. Enn er þó í gildi 10 pró­senta flatur toll­ur sem með­al ann­ars nær yf­ir Ís­land. Mark­að­ir brugð­ust já­kvætt við frest­un­inni.

Trump frestar tollum í 90 daga – beitir Kína harðari aðgerðum

Bandaríkjaforseti, Donald Trump, gaf skyndilega eftir í alþjóðlegu viðskiptastríði sínu með því að fresta hækkun tolla í 90 daga gagnvart flestum löndum – en beitti Kína jafnframt enn harðari aðgerðum, í því sem orðið er að allsherjarátökum milli tveggja stærstu hagkerfa heims.

Eftir nokkra daga óróa á alþjóðlegum fjármálamörkuðum ruku bandarísk hlutabréf upp í kjölfar tilkynningar Trumps.

„Ég hef heimilað 90 DAGA HLÉ,“ sagði Trump á samfélagsmiðli sínum, Truth Social, í dag. Hann sagði ákvörðunina hafa verið tekna eftir að meira en 75 lönd höfðu haft samband til að semja og hefðu ekki gripið til hefndaraðgerða gegn Bandaríkjunum.

Aðeins 10 prósenta flatt tollhlutfall, sem nær til allra landa og tók gildi á laugardag, mun áfram vera í gildi. Það er sá tollur sem leggst meðal annars á útflutning frá Íslandi til Bandaríkjanna. Þetta markar þó snögga og óvænta stefnubreytingu frá þeim hörðu aðgerðum sem boðaður voru, sem beindust meðal annars …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
4
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár