Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Fjármálamarkaðir finna fótfestu: Bandaríska fjármálakerfið minnir á nýmarkað

Það var erf­ið­ur dag­ur á mörk­uð­um í gær. Grein­end­ur segja banda­ríska fjár­mála­kerf­ið far­ið að líkj­ast van­þró­að­ari fjár­mála­kerf­um heims­ins.

Fjármálamarkaðir finna fótfestu: Bandaríska fjármálakerfið minnir á nýmarkað
Donald Trump trúir því að tollarnir muni leiða til þess að Bandaríkin styrkist. Það sé í það minnsta langtímamarkmðið. Mynd: AFP

Fjármálamarkaðir eru að ná jafnvægi eftir mikla dýfu í kringum helgina þegar 9,5 trilljónir dollara töpuðust á örfáum dögum á hlutabréfamarkaði. Fyrir þá upphæð væri hægt að reka íslenska ríkið í um 6 ár, svo það sé sett í einhvers konar samhengi.

Spáð er að olía muni lækka skarpt á næstu mánuðum og svartsýnustu spár telja að hún endi í kringum 40 dollara að því gefnu að tollastríð Donald Trump bíti fast í efnahagskerfi heimsins. Þetta eru sérstaklega vondar fréttir fyrir Rússa sem sjá fram á mikinn tekjumissi gangi spár eftir.

Kínverjar virðast ætla í hart við bandarísk stjórnvöld og hækka tolla á móti, en forseti Bandaríkjanna hefur hótað öllu illu geri þeir það. Hann hefur gefið þeim frest til dagsins í dag, þriðjudag, til þess að hætta við þær áætlanir, annars munu bandarísk stjórnvöld ekki funda með ríkinu á þeim fundum sem eru á dagskrá, auk þess sem Bandaríkin …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Reynir Vilhjálmsson skrifaði
    Ég nenni varla að lesa þessa grein þegar á fyrstu línum kemur fram að höfundur kann ekki að þýða ensku. 9,5 trilljónir dollara er væntanlega ameríska. Á íslensku eru þetta 9,5 biljónir eða 9500 miljarðar. Amerikanar þekkja ekki miljarða en nota í staðinn biljón og þá eru 1000 miljarðar triljón í Ameríku en ein biljón á Íslandi.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
3
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár