„Maður lítur stundum upp og sér að það eru bara jakkaföt í kringum mann“

Kristrún Frosta­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ist lít­ið leiða hug­ann að því að hún sé kona í valda­stöðu frá degi til dags, sem sé til marks um hve langt Ís­land sé kom­ið. Er­lend­is taki hún frek­ar eft­ir því að hún sé í minni­hluta við­staddra.

„Maður lítur stundum upp og sér að það eru bara jakkaföt í kringum mann“

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir það ánægjulegt að vera kona í valdastöðu. Frá degi til dags velti hún því ekki mikið fyrir sér. „Sem ég held að sé til marks um hversu langt við erum komin – að fólki finnist þetta heilt yfir vera orðið tiltölulega sjálfsagður hlutur. Mér finnst viðmótið fyrst og fremst vera jákvætt hérna heima,“ segir hún.

Kristrún setur þó þann fyrirvara á að hún viti hvernig sagan hefur verið til þessa. „Ég er hérna meðal annars vegna þess að það voru konur sem tóku stóra slagi og voru mér mjög miklar fyrirmyndir.“ Sjálf sé hún stolt af því að geta verið sterk fyrirmynd yngri kvenna. 

Aldrei upplifað að hún sé ekki tekin alvarlega

Spurð hvort hún mæti sama viðmóti og karlar í sömu stöðu segir Kristrún að konur mæti sennilega mismunandi viðmóti óháð því hvort þær eru forsætisráðherra eða ekki. „Það er bara munur á milli kynjanna …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Konur til valda

Women in Power: “The Barriers are Breaking Down”
ÚttektKonur til valda

Women in Power: “The Barriers are Break­ing Down”

The Presi­dent, Prime Mini­ster, For­eign Mini­ster, Mini­ster of Justice, Mini­ster of Social Affairs and Hous­ing, Mini­ster of Indus­try, Mini­ster of Health, Spea­ker of Al­þingi, Parlia­ment­ary Ombudsm­an, Mayor of Reykja­vík, Bis­hop, Rector, Attorney Gener­al, Director of Pu­blic Prosecuti­ons, Nati­onal Comm­issi­oner of the Icelandic Police, Police Comm­issi­oner in the Capital Reg­i­on, Director of Health and Ombudsm­an for Children: In the Ye­ar of Women 2025, it became historic news that all these positi­ons are held by women.
Konur til valda: „Allar hömlur eru að bresta“
ÚttektKonur til valda

Kon­ur til valda: „All­ar höml­ur eru að bresta“

For­seti, for­sæt­is­ráð­herra, ut­an­rík­is­ráð­herra, dóms­mála­ráð­herra, fé­lags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra, at­vinnu­vega­ráð­herra, heil­brigð­is­ráð­herra, for­seti Al­þing­is, um­boðs­mað­ur Al­þing­is, borg­ar­stjóri, bisk­up, rektor, rík­is­lög­mað­ur, rík­is­sak­sókn­ari, rík­is­lög­reglu­stjóri, lög­reglu­stjór­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, land­lækn­ir og um­boðs­mað­ur barna: Kvenna­ár­ið 2025 urðu þau sögu­legu tíð­indi að all­ar þess­ar stöð­ur eru skip­að­ar kon­um.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár