Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Sökuð um að hrella minnst níu einstaklinga: „Hann er minn !“

Níu ein­stak­ling­ar telja sig hafa orð­ið fyr­ir barð­inu á sama elti­hrell­in­um, 37 ára gam­alli konu sem er bú­sett í Reykja­nes­bæ.

Sökuð um að hrella minnst níu einstaklinga: „Hann er minn !“
Íris Helga Jónatansdóttir hefur verið kærð fyrir umsáturseinelti. Þá hefur hún mætt til skýrslutöku hjá lögreglu þar sem hún hefur þurft að láta af hendi raftæki í sinni eigu.

Ég hef þurft að ganga i gegnum morðhótanir, heimsoknir heim til min og lögreglan náði loksins öllum hótunum á búkmyndavel, í hljóð og mynd. Ég hef verið elt inn í verslandir af þessu fólki [...],“ segir 37 ára gömul kona, Íris Helga Jónatansdóttir, sem hefur verið kærð af þremur mönnum að minnsta kosti fyrir umsáturseinelti. Heimildin hafði samband við Írisi Helgu sem segist sjálf hafa verið ofsótt og að það séu samantekin ráð að taka hana niður.

Heimildin hefur rætt við níu þolendur sem segjast hafa orðið fyrir barðinu á henni. Þrír menn hafa verið ofsóttir af offorsi með fölskum reikningum á samfélagsmiðlum, en allir eiga það sameiginlegt að hafa á einhverjum tímapunkti átt í ástarsamböndum við Írisi Helgu. Þá hafa einnig vinir þeirra og vandamenn dregist inn í ofsóknirnar, þar á meðal þjóðþekktur einstaklingur, sem tengist einum manninum lauslega. Samtals eru þetta því níu einstaklingar sem Heimildin ræddi við …

Kjósa
46
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ég veit að Garpur er góður og gegn drengur og á alls ekki skilið svona framkomu frá nokkuŕi manneskju ekki einu sinni frá svona veikum einstaklingi því þetta er s
    júk kona
    1
  • HKG
    Hans Kristján Guðmundsson skrifaði
    Þetta er vond blaðamennska. Svona umfjöllun sæmir ekki Heimildinni. Látið dv eftir að velta sér uppúr einkamálum
    -14
    • AS
      Auður Sigurðardóttir skrifaði
      Það eru svo margir sem hún hefur hrellt og er þessi umfjöllun bara brotabrot af öllu því hræðilega sem hún hefur gert. Í áraraðir hefur alltof margt fólk og þar með talið börn liðið vítiskvalir vegna hennar og hefur bara þurft að láta það yfir sig ganga, því úrræðin virðast ekki til staðar þegar svona atburðir gerast. Stúlkan virðist vera mjög veik og vissulega finn ég til með henni, en ef það að opna þessa umræðu með þessari blaðagrein verður til þess að hún fær þá hjálp sem hún þarf og að fólk sem hefur lent í henni fái þann frið sem það þráir. Þá er þetta ekki vond blaðamennska.
      13
    • Flosi Guðmundsson skrifaði
      Já en nú er það einmitt DV sem hefur séð ásæðu til að tala við konuna og hún hefur aðra sögu að segja.
      1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
2
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
3
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
4
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
3
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár