Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Verja enn hundruðum milljóna á ári í að dýpka Landeyjahöfn

Vega­gerð­in hef­ur greitt hundruð millj­óna króna á hverju ári til að dýpka Land­eyja­höfn. Það er nauð­syn­legt til að hægt sé að nýta höfn­ina. Kostn­að­ur­inn við dýpk­un­ina nálg­ast að vera tvö­falt það sem kostaði að út­búa höfn­ina til að byrja með.

Verja enn hundruðum milljóna á ári í að dýpka Landeyjahöfn
Sandur Til að hægt sé að nota höfnina þarf reglulega að fjarlægja sand sem safnast fyrir í henni. Mynd: vegagerðin

Kostnaður við dýpkun Landeyjahafnar frá því að hún var formlega tekin í notkun árið 2011 nemur 5,5 milljörðum króna. Það kostaði 3,26 milljarða að útbúa höfnina til að byrja með og nálgast kostnaðurinn við dýpkunina því að verða tvöfaldur á við sjálfa höfnina. Miðað við mat Vegagerðarinnar mun dýpkunarkostnaður tvöfaldast miðað við stofnkostnað fyrir árslok 2027.

Þetta kemur fram í svari Vegagerðarinnar við fyrirspurn Heimildarinnar en kostnaðurinn í svarinu er á verðlagi hvers árs. Á verðlagi dagsins í dag hefur viðhaldsdýpkun Landeyjahafnar kostað 7,3 milljarða króna. 

Ítrekaðar lokanir

Höfnin var sérstaklega hönnuð fyrir Herjólf, sem siglir …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Flosi Guðmundsson skrifaði
    Afhverju er þessum sandi ekki frekar dreyft á strendur Seltjarnarness þar sem landbrot er frarið að naga í einbýlishúsalóðir?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár