Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Verja enn hundruðum milljóna á ári í að dýpka Landeyjahöfn

Vega­gerð­in hef­ur greitt hundruð millj­óna króna á hverju ári til að dýpka Land­eyja­höfn. Það er nauð­syn­legt til að hægt sé að nýta höfn­ina. Kostn­að­ur­inn við dýpk­un­ina nálg­ast að vera tvö­falt það sem kostaði að út­búa höfn­ina til að byrja með.

Verja enn hundruðum milljóna á ári í að dýpka Landeyjahöfn
Sandur Til að hægt sé að nota höfnina þarf reglulega að fjarlægja sand sem safnast fyrir í henni. Mynd: vegagerðin

Kostnaður við dýpkun Landeyjahafnar frá því að hún var formlega tekin í notkun árið 2011 nemur 5,5 milljörðum króna. Það kostaði 3,26 milljarða að útbúa höfnina til að byrja með og nálgast kostnaðurinn við dýpkunina því að verða tvöfaldur á við sjálfa höfnina. Miðað við mat Vegagerðarinnar mun dýpkunarkostnaður tvöfaldast miðað við stofnkostnað fyrir árslok 2027.

Þetta kemur fram í svari Vegagerðarinnar við fyrirspurn Heimildarinnar en kostnaðurinn í svarinu er á verðlagi hvers árs. Á verðlagi dagsins í dag hefur viðhaldsdýpkun Landeyjahafnar kostað 7,3 milljarða króna. 

Ítrekaðar lokanir

Höfnin var sérstaklega hönnuð fyrir Herjólf, sem siglir …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Flosi Guðmundsson skrifaði
    Afhverju er þessum sandi ekki frekar dreyft á strendur Seltjarnarness þar sem landbrot er frarið að naga í einbýlishúsalóðir?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár