Kostnaður við dýpkun Landeyjahafnar frá því að hún var formlega tekin í notkun árið 2011 nemur 5,5 milljörðum króna. Það kostaði 3,26 milljarða að útbúa höfnina til að byrja með og nálgast kostnaðurinn við dýpkunina því að verða tvöfaldur á við sjálfa höfnina. Miðað við mat Vegagerðarinnar mun dýpkunarkostnaður tvöfaldast miðað við stofnkostnað fyrir árslok 2027.
Þetta kemur fram í svari Vegagerðarinnar við fyrirspurn Heimildarinnar en kostnaðurinn í svarinu er á verðlagi hvers árs. Á verðlagi dagsins í dag hefur viðhaldsdýpkun Landeyjahafnar kostað 7,3 milljarða króna.
Ítrekaðar lokanir
Höfnin var sérstaklega hönnuð fyrir Herjólf, sem siglir …
Athugasemdir (1)