Faraldur ruslarkitektúrs – flestar nýjar byggingar ljótar

Hóp­ur fólks skor­ar á borg­ar­yf­ir­völd að stýra upp­bygg­ingu fal­legra um­hverf­is und­ir yf­ir­skrift­ini: Byggj­um bet­ur. Arki­tekt og borg­ar­skipu­lags­fræð­ing­ur ræð­ir við mynd­list­ar­mann um borg­ar­um­hverf­ið. Ákall­ið fylg­ir hér grein­inni.

Faraldur ruslarkitektúrs – flestar nýjar byggingar ljótar

Rafael Campos de Pinho er arkitekt og borgarskipulagsfræðingur frá Brasilíu sem unnið hefur í Bandaríkjunum, á Spáni, Íslandi og víðar – en hann hefur búið á Íslandi og er kvæntur íslenskri konu. Egill Sæbjörnsson (undirritaður) er myndlistar- og tónlistarmaður sem einnig hefur fengist við arkítektúr síðustu ár. Báðir tilheyra hópnum sem skorar í meðfylgjandi bréfi á borgaryfirvöld að stýra uppbyggingu fallegra umhverfis. Þeir ræða það sem þeim þykir vera ráðaleysi í byggingu nýrra hverfa á höfuðborgarsvæðinu og víðar.

Í samtalinu er Egill staddur á Íslandi en Rafael á Ítalíu. Samtalið fer fram í gegnum netið.

Egill: Nú erum við hér, kæri Rafael, saman út af því að okkur finnast svo margar byggingar sem verið er að byggja í Reykjavík – og víðar –  ljótar og einhvern veginn verið að skemma borgina. Við erum jú líka hluti hóps sem nú hefur með meðfylgjandi bréfi skorað á almenning, stjórnvöld, hönnuði, verktaka og …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár