Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Faraldur ruslarkitektúrs – flestar nýjar byggingar ljótar

Hóp­ur fólks skor­ar á borg­ar­yf­ir­völd að stýra upp­bygg­ingu fal­legra um­hverf­is und­ir yf­ir­skrift­ini: Byggj­um bet­ur. Arki­tekt og borg­ar­skipu­lags­fræð­ing­ur ræð­ir við mynd­list­ar­mann um borg­ar­um­hverf­ið. Ákall­ið fylg­ir hér grein­inni.

Faraldur ruslarkitektúrs – flestar nýjar byggingar ljótar

Rafael Campos de Pinho er arkitekt og borgarskipulagsfræðingur frá Brasilíu sem unnið hefur í Bandaríkjunum, á Spáni, Íslandi og víðar – en hann hefur búið á Íslandi og er kvæntur íslenskri konu. Egill Sæbjörnsson (undirritaður) er myndlistar- og tónlistarmaður sem einnig hefur fengist við arkítektúr síðustu ár. Báðir tilheyra hópnum sem skorar í meðfylgjandi bréfi á borgaryfirvöld að stýra uppbyggingu fallegra umhverfis. Þeir ræða það sem þeim þykir vera ráðaleysi í byggingu nýrra hverfa á höfuðborgarsvæðinu og víðar.

Í samtalinu er Egill staddur á Íslandi en Rafael á Ítalíu. Samtalið fer fram í gegnum netið.

Egill: Nú erum við hér, kæri Rafael, saman út af því að okkur finnast svo margar byggingar sem verið er að byggja í Reykjavík – og víðar –  ljótar og einhvern veginn verið að skemma borgina. Við erum jú líka hluti hóps sem nú hefur með meðfylgjandi bréfi skorað á almenning, stjórnvöld, hönnuði, verktaka og …

Kjósa
51
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (7)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PJ
    Pétur Jósafatsson skrifaði
    Er búið að gefa út staðal um fegurð, þar með talið fegurð húsa?
    Hvar er hægt að nálgast þennan staðal?
    1
  • Margrét Ásgeirsdóttir skrifaði
    Þessi grein lýsir dæmigerðri íhaldssemi og fortíðarþrá. Gamli Landsspítalinn glímir við myglu eins og mörg önnur hús sem eru falleg. Gömlu bárujárnshúsin eru eilífðarverkefni í viðhaldi. Fallegustu skreytingarnar í elstu hverfum borgarinnar eru hávaxin tré sem skýla húsunum í djúpum lægðum og hafa gert lífvænlegt að búa þar sem áður voru uppblásin holt, melar og móar
    0
  • ÆS
    Ævar Sigdórsson skrifaði
    Dóra Björt Pírati ber höfuðábyrgð á klúðrinu, en kennir öllum öðrum um
    -3
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Svo hjartanlega sammála allri heilu greininni.
    Kærar þakkir fyrir að minna á þennan hrylling sem blasir við manni daglega.
    0
  • Sveinn Ingólfsson skrifaði
    Mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds þegar ég sá ljósmyndina af nýja Landsspítalanum. Hvílíkt útlit. Smekkur er að vísu mismunandi.
    1
    • Jóhanna Halldóra Steindórsdóttir skrifaði
      Já nýjir Landspítalinn er hræðilegur alveg hræðilegur og svo ættu þið að koma inn í Hafjőrð og sjá Hafnarbakkan og miðbærinn alveg hræðileg ný bygging sem verið er að byggja í Strandgőtunni
      3
    • Jóhanna Halldóra Steindórsdóttir skrifaði
      Á að vera Hafnarfjőrð
      1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
4
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár