Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Íslenskur trans maður í Bandaríkjunum óttast öfgafullt ástand

Þótt fólk hafi ótt­ast að Trump myndi þrengja að mann­rétt­ind­um minni­hluta­hópa hef­ur kom­ið á óvart hve sum­ar til­skip­an­ir hans eru öfga­full­ar, seg­ir ís­lensk­ur trans mað­ur sem býr í Banda­ríkj­un­um. Óviss­an um stöðu trans fólks sé slík að hann treysti sér ekki til að tjá sig und­ir nafni. Bjarn­dís Helga Tóm­as­dótt­ir, formað­ur Sam­tak­anna '78, seg­ir mark­visst veg­ið að tján­ing­ar­frelsi minni­hluta­hópa í Banda­ríkj­un­um.

Íslenskur trans maður í Bandaríkjunum óttast öfgafullt ástand
Upplifi röð áfalla Íslendingur sem býr í Bandaríkjunum segir að fólk sé niðurlútt því það upplifi röð áfalla vegna tilskipana Trumps forseta sem vegi að mannréttindum minnihlutahópa. Mynd: AFP

Í landi hinna frjálsu, svo vitnað sé í þjóðsöng Bandaríkjanna, eru nú hópar fólks sem þora ekki að tjá sig opinberlega um nýlegar tilskipanir Trumps Bandaríkjaforseta. Meðal annars um trans fólk. Þeirra á meðal er íslenskur trans maður sem býr þar í landi. 

Bjarndís Helga Tómasdóttir, formaður Samtakanna '78, segir það staðreynd að fólk í Bandaríkjunum hiki við að tjá sig, enda sé markvisst verið að saxa á tjáningarfrelsi trans fólks og fleiri minnihlutahópa í Bandaríkjunum“. Í því felist alvarleg aðför að lýðræðinu.  

Ungur íslenskur trans maður sem búið hefur í Bandaríkjunum í 15 ár segir að óvissan um framtíð trans fólks í landinu sé slík að hann treysti sér ekki til að koma fram undir nafni. „Þetta er að gerast mjög hratt. Við erum að upplifa röð áfalla þegar kemur að mannréttindum. Eitthvað nýtt kemur upp á hverjum degi, sem þarf að vinna úr. Ég tek vel …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GK
    Gísli Kristjánsson skrifaði
    Bandaríkin eru að rakna upp og tvístrast í einhvern óræðan sundurtæting. Heimsveldi á fallanda fæti sem sífellt verður meira eins og skugginn af sjálfu sér.

    Donald Trump og glæpagengi hans er sjúkdómseinkenni á veiku og mölbrotnu ríkjasambandi. Svona skelfilegir og geðveikir ofbeldisseggir koma fram á sjónarsviðið þegar sviðið hefur verið hannað, undirbúið og smíðað.

    Sama átti við um títtnefndan nasistaforingja Þýskalands á öldinni sem leið. Þessir karakterar birtast þegar sjúk samfélög kalla þá til forystu.

    Minnihlutahópar og fólk í viðkvæmri stöðu er sérstaklega í hættu þegar ríki og/eða ríkjasambönd brotna niður. Það er vissulega sorglegt.
    9
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár