Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Íslenskur trans maður í Bandaríkjunum óttast öfgafullt ástand

Þótt fólk hafi ótt­ast að Trump myndi þrengja að mann­rétt­ind­um minni­hluta­hópa hef­ur kom­ið á óvart hve sum­ar til­skip­an­ir hans eru öfga­full­ar, seg­ir ís­lensk­ur trans mað­ur sem býr í Banda­ríkj­un­um. Óviss­an um stöðu trans fólks sé slík að hann treysti sér ekki til að tjá sig und­ir nafni. Bjarn­dís Helga Tóm­as­dótt­ir, formað­ur Sam­tak­anna '78, seg­ir mark­visst veg­ið að tján­ing­ar­frelsi minni­hluta­hópa í Banda­ríkj­un­um.

Íslenskur trans maður í Bandaríkjunum óttast öfgafullt ástand
Upplifi röð áfalla Íslendingur sem býr í Bandaríkjunum segir að fólk sé niðurlútt því það upplifi röð áfalla vegna tilskipana Trumps forseta sem vegi að mannréttindum minnihlutahópa. Mynd: AFP

Í landi hinna frjálsu, svo vitnað sé í þjóðsöng Bandaríkjanna, eru nú hópar fólks sem þora ekki að tjá sig opinberlega um nýlegar tilskipanir Trumps Bandaríkjaforseta. Meðal annars um trans fólk. Þeirra á meðal er íslenskur trans maður sem býr þar í landi. 

Bjarndís Helga Tómasdóttir, formaður Samtakanna '78, segir það staðreynd að fólk í Bandaríkjunum hiki við að tjá sig, enda sé markvisst verið að saxa á tjáningarfrelsi trans fólks og fleiri minnihlutahópa í Bandaríkjunum“. Í því felist alvarleg aðför að lýðræðinu.  

Ungur íslenskur trans maður sem búið hefur í Bandaríkjunum í 15 ár segir að óvissan um framtíð trans fólks í landinu sé slík að hann treysti sér ekki til að koma fram undir nafni. „Þetta er að gerast mjög hratt. Við erum að upplifa röð áfalla þegar kemur að mannréttindum. Eitthvað nýtt kemur upp á hverjum degi, sem þarf að vinna úr. Ég tek vel …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GK
    Gísli Kristjánsson skrifaði
    Bandaríkin eru að rakna upp og tvístrast í einhvern óræðan sundurtæting. Heimsveldi á fallanda fæti sem sífellt verður meira eins og skugginn af sjálfu sér.

    Donald Trump og glæpagengi hans er sjúkdómseinkenni á veiku og mölbrotnu ríkjasambandi. Svona skelfilegir og geðveikir ofbeldisseggir koma fram á sjónarsviðið þegar sviðið hefur verið hannað, undirbúið og smíðað.

    Sama átti við um títtnefndan nasistaforingja Þýskalands á öldinni sem leið. Þessir karakterar birtast þegar sjúk samfélög kalla þá til forystu.

    Minnihlutahópar og fólk í viðkvæmri stöðu er sérstaklega í hættu þegar ríki og/eða ríkjasambönd brotna niður. Það er vissulega sorglegt.
    9
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
3
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár