Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Yfirlýsing fólgin í nýju merki Áslaugar Örnu

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir kynnti nýtt merki, inn­blás­ið af fálk­an­um í merki Sjálf­stæð­is­flokks­ins, þeg­ar hún bauð sig fram til for­manns um helg­ina. Graf­ísk­ur hönn­uð­ur seg­ir merki for­manns­efn­is­ins benda til þess að ver­ið sé að boða nýja tíma og breyt­ing­ar í flokkn­um.

Yfirlýsing fólgin í nýju merki Áslaugar Örnu
Formannsefni Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tilkynnti um formannsframboð sitt á sunnudag og afhjúpaði nýtt merki sitt. Mynd: Facebook

Á sunnudaginn í síðustu viku steig Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir á svið í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll. Þar talaði hún fyrir stórum hópi fólks og tilkynnti um framboð sitt til formanns Sjálfstæðisflokksins.

Fyrir utan Áslaugu hefur aðeins einn sóst opinberlega eftir embættinu, listamaðurinn Snorri Ásmundsson. Varaformaðurinn Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hefur tilkynnt að hún muni ekki sækjast eftir því að verða arftaki Bjarna Benediktssonar, sem hefur verið formaður frá árinu 2009.

Á ekki að koma í stað fálkans

Svona lítur fálkamerki Sjálfstæðisflokksins út.

Nokkra athygli vakti nýtt merki Áslaugar Örnu sem kynnt var á fundinum. Það er innblásið af fálkanum sem prýðir merki Sjálfstæðisflokksins og var hannað fyrir þessa tilteknu kosningabaráttu. Samkvæmt framboði Áslaugar Örnu var merkið unnið í samstarfi nokkurra aðila. 

Merki Áslaugar Örnu, innblásið af fálkanum.

Þegar hún var spurð út í merkið á sunnudaginn sagði Áslaug Arna í samtali við fréttastofu Vísis og Stöðvar 2 að merkið væri ekki …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár