Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Rofið samband

Yerma, eft­ir spænska leik­skáld­ið Federico Garcia Lorca, var frum­sýnt í Madríd þann 29. des­em­ber 1934. Nú, 90 ár­um síð­ar, frum­sýn­ir Þjóð­leik­hús­ið nýja út­gáfu af leik­rit­inu eft­ir Simon Stone, leik­stýrt af Gísla Erni Garð­ars­syni. Leik­hús­gagn­rýn­and­inn Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir rýn­ir í sýn­ing­una.

Rofið samband
Nína Dögg og Björn Thors Nína Dögg sýnir hörkuleik í hlutverki Yermu. Maka hennar, Jón, leikur Björn Thors af næmni og lipurð.
Leikhús

Yerma

Höfundur eftir Simon Stone – byggt á samnefndu leikriti eftir Federico Garcia Lorca.
Leikstjórn Gísli Örn Garðarsson
Leikarar Leikarar: Nína Dögg Filippusdóttir, Björn Thors, Guðjón Davíð Karlsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir Leikmynd: Börkur Jónsson Búningar: Þórhildur Sunna Jóhannsdóttir Lýsing: Garðar Borgþórsson Tónlist og tónlistarstjórn: Gulli Briem Hljómsveit: Gulli Briem, Snorri Sigurðarson og Valdimar Olgeirsson Hljóðhönnun: Brett Smith Myndbandshönnun: Ásta Jónína Arnardóttir Þýðing: Júlía Margrét Einarsdóttir
Þjóðleikhúsið
Gefðu umsögn

Á yfirborðinu fjallar Yerma um þrá titilpersónunnar til að eignast barn og harmleikinn sem fylgir því að geta það ekki, en lítið getur dafnað þegar jarðvegurinn er skemmdur …

Leikrit Lorca fjallar um miklu meira heldur en ófrjósemi einnar konu. Lorca beinir sjónum sínum að þrúgandi regluverki hins íhaldssama samfélags og hvernig feðraveldið eyðileggur líf einstaklinga sem eru öðruvísi. Hugmyndafræðilegt rof er á milli upphaflega leikverksins og útgáfunnar sem er á fjölum Þjóðleikhússins. Stone fjallar um sorgina og geðshræringuna yfir því að geta ekki eignast börn en hann skoðar ekki rætur óhamingjunnar. Útgangspunktur hans er síðkapítalískt ástand borgarastéttarinnar frekar en staða kvenna í samfélaginu og innan feðraveldisins. Þannig verða átökin í hans útgáfu hversdagsleg og persónuleg frekar en epískt uppgjör við samfélagið. Í lokaatriði frumútgáfunnar myrðir Yerma eiginmann sinn með köldu blóði en niðurstaðan er önnur hér. Þýðing Júlíu Margrétar Einarsdóttur er ágæt og uppfærir hún orðfærið laglega þannig að …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár