Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Líflegur Norðurlandablús frá Nuuk til Helsinki

„Ljós­lif­andi sög­ur um alls kon­ar fólk um gervöll Norð­ur­lönd­in, drauma þeirra og þrár,“ skrif­ar Ás­geir H. Ing­ólfs­son um smá­sagna­safn­ið Krydd lífs­ins og seg­ir það vera hið prýði­leg­asta.

Líflegur Norðurlandablús frá Nuuk til Helsinki
Bók

Krydd lífs­ins

Höfundur Einar Örn Gunnarsson
Sögur útgáfa
Niðurstaða:

3.5 stjörnur

Krydd lífsins

Höfundur: Einar Örn Gunnarsson

288 bls.

Sögur útgáfa

Gefðu umsögn

 

Þetta smásagnasafn teygir anga sína til allra höfuðborga Norðurlandanna, þótt Reykjavík og Kaupmannahöfn séu algengustu sögusviðin. Aðalpersónurnar eru oftast Íslendingar, en þó líka nokkrir heimamenn, stundum er það órætt. Hér hittum við fyrir nokkra listamenn og listfræðinga, áhugaleikara, lækni, blaðamann, bankamenn, hönnuð skipaskrúfu, bókmenntafræðing og fleiri – og einn helsti styrkur sagnanna er að hve mikilli alúð er kafað ofan í störf persónanna, stundum þeirra eiginlega starfa og stundum það sem þau dreymdi um að verða en urðu aldrei, eins og líksnyrtinn sem lifir lífi sínu sem leikari og konuna sem bregst við óvæntum skilnaði með því að rifja upp takta skautastjörnunnar sem hún var á unglingsárum.

„Þessar sögur eru þó jafnoft kómískar og þær eru sorglegar, jafnvægið þar á milli er prýðilegt
Ásgeir H. Ingólfsson

 Oft óvænt endalok

Besta sagan er sú stysta og torræðasta – „Síðasti dagur í Tívolí“ – um aldraðan en þó bernskan mann sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár