Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Miðflokkurinn fékk eitt stig frá Ungum umhverfissinnum: „Hverju klúðruðum við?“

Þing­menn Mið­flokks­ins hörm­uðu það í ný­leg­um hlað­varps­þætti að þeir hefðu feng­ið heilt stig í út­tekt Ungra um­hverf­issinna um af­stöðu stjórn­mála­flokka í um­hverf­is- og lofts­lags­mál­um. „Hvernig gát­um við lent í að fá stig þarna?“ spurði Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, formað­ur flokks­ins.

Miðflokkurinn fékk eitt stig frá Ungum umhverfissinnum: „Hverju klúðruðum við?“

„Við fengum eitt stig! Hverju klúðruðum við?“ spurði Bergþór Ólason Sigmund Davíð Gunnlaugsson í nýjasta þætti hlaðvarps þeirra Sjónvarpslausir fimmtudagar sem birtist í síðustu viku. 

Umrætt stig fékk flokkur þingmannanna á kvarða í úttekt Ungra umhverfissinna á stefnu stjórnmálaflokkanna í umhverfis- og loftslagsmálum. Úttektin var unnin í aðdraganda alþingiskosninganna 2021 og má nálgast hér.

Á dögunum sótti Bergþór fund á vegum samtakanna fyrir hönd Miðflokksins. Samtökin létu hann þar fá hefti þar sem þessi stigagjöf var meðal annars útlistuð. Sigmundur Davíð var með heftið handtækt og las upp úr því í hlaðvarpsþættinum. „Þarna fá Vinstri grænir 80 stig rúmlega – 80,3. Píratar toppa þá – 81,2. Viðreisn – 76,3.“ 

Miðflokkurinn fékk hins vegar aðeins eitt stig og mennirnir veltu því fyrir sér hverju þeir höfðu klúðrað með þeim afleiðingum að þeir hefðu fengið þetta stig. „Hvernig gátum við lent í því að fá stig þarna?“ spurði Sigmundur Davíð.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár